Síða 1 af 1

besta hreinsi forritið fyrir android?

Sent: Fös 15. Maí 2015 02:32
af jardel
Hvaða forrit er best að hafa í android upp á að halda kerfinu góðu. Ég hef verið að nota clean master sumir segja ap maður eigi ekki að vera með neitt hreinsi battery virus forrit i símanum því að það éti upp rafhlöðuna.

Re: besta hreinsi forritið fyrir android?

Sent: Fös 15. Maí 2015 03:46
af rapport
Að uppfæra í Lollypop...

Annars DuPoint (án þess að ég hafi prófað mörg...)

Sent: Fös 15. Maí 2015 08:32
af zurien
Ekkert, hreinsa frekar upp cache við og við ef þér finnst tækið vera að hægja á sér.

Re: besta hreinsi forritið fyrir android?

Sent: Fös 15. Maí 2015 09:30
af Nördaklessa
Ccleaner :-)

Re: besta hreinsi forritið fyrir android?

Sent: Lau 16. Maí 2015 02:07
af jardel
Sum hreinsi forrit gleypa batteríið það er ekki gott mál.

Re: besta hreinsi forritið fyrir android?

Sent: Lau 16. Maí 2015 03:28
af Swooper
Ég hef aldrei séð ástæðu til að vera með neitt svona forrit, hafandi notað Android síðan í Gingerbread...

Re: besta hreinsi forritið fyrir android?

Sent: Lau 16. Maí 2015 20:11
af jardel
Engin?