Síða 1 af 1

LG G2 og Android Lollipop

Sent: Fös 01. Maí 2015 13:01
af Njall_L
Hefur einhver hugmynd um hvernig við íslendingar getum nálgast þetta update, þar að segja Andorid Version 5 (Lollipop) fyrir LG G2 símann. Ég sé að þetta er komið á mörgum stöðum yfir heiminn en ef ég fer í software update í mínum síma kemur bara að ég sé að keyra nýjasta stýrikerfið, Android 4.4.2.

Einhverjar hugmyndir frá vaktverjum hvernig ég gæti updatað símann án þess að roota hann og þannig vesen?

Re: LG G2 og Android Lollipop

Sent: Fös 01. Maí 2015 14:50
af jardel
Ég hef ekki trú um að þetta komi hingað

Re: LG G2 og Android Lollipop

Sent: Sun 03. Maí 2015 12:53
af dbox
Veit einhver hér hvernig maður setur þetta inn á lg g2?

Re: LG G2 og Android Lollipop

Sent: Lau 16. Maí 2015 00:02
af gorkur
Uppfærslan datt inn á LG PC Suite í dag. Búinn að uppfæra og síminn virkar ágætlega so far :)

Re: LG G2 og Android Lollipop

Sent: Lau 16. Maí 2015 20:13
af jardel
Hvernig er best að setja þetta inn?

Re: LG G2 og Android Lollipop

Sent: Sun 17. Maí 2015 10:32
af Njall_L
Búinn að setja þetta upp hja mér og hef ekki lent í neinum vandræðum so far. Þurfti reyndar þegar ég var búinn að installa updateinu að factory resetta símann en þá varð hann eins og engill. :happy

jardel skrifaði:Hvernig er best að setja þetta inn?


Færð þér LG PC Suite hérna http://www.lg.com/uk/support/pc-suite
Smellir síðan símanum í samband við tölvuna og smellir á Upgrade Check á forsíðunni, þá geturðu byrjað að downloda nýjustu útgáfu
Passar bara að taka backup og vera með næga hleðslu á rafhlöðunni áður en þú byrjar :fly

Re: LG G2 og Android Lollipop

Sent: Sun 17. Maí 2015 22:56
af peturm
Þurftiru að gera eitthvað til að fá updateið inn í PC Suit?

Re: LG G2 og Android Lollipop

Sent: Sun 17. Maí 2015 23:58
af Njall_L
peturm skrifaði:Þurftiru að gera eitthvað til að fá updateið inn í PC Suit?


Neibb kom bara þegar ég tengdi símann og ýtti á Upgrade Check

Re: LG G2 og Android Lollipop

Sent: Mán 18. Maí 2015 18:00
af jardel
Segið mér eitt ég er ekki nógu klár í þessum backup málum.
Hvernig er best að taka backup á þessum lg g2 símum?

Re: LG G2 og Android Lollipop

Sent: Mán 18. Maí 2015 19:26
af Njall_L
jardel skrifaði:Segið mér eitt ég er ekki nógu klár í þessum backup málum.
Hvernig er best að taka backup á þessum lg g2 símum?


Í LG PC Suite er backup möguleiki en mér hefur reynst best að opna símann bara eins og minnislykil og afrita þaðan það sem ég vill eiga, þá er reyndar ekki hægt að taka SMS, notes og þannig heldur bara myndir og media dót

Re: LG G2 og Android Lollipop

Sent: Þri 19. Maí 2015 00:38
af jardel
En hvað með símaskrá og forrit?

Re: LG G2 og Android Lollipop

Sent: Þri 19. Maí 2015 12:04
af Halli25
jardel skrifaði:En hvað með símaskrá og forrit?

símaskráin tengist google accountinum þínum og vistast þar og líka forrit. þegar ég fékk mér LG G2 þá komu öll forrit og símaskrá sjálfvirkt þegar ég loggaði mig inná google accountinn

Re: LG G2 og Android Lollipop

Sent: Fös 29. Maí 2015 15:25
af jardel
Nú er ég búinn að tengja síman við pc suite og stylla síman á media sync en síminn nær ekki að tengjast er i windows 7
Alltaf eitthvað vesen veit einhver hvað ég get gert?

Re: LG G2 og Android Lollipop

Sent: Fös 29. Maí 2015 20:37
af jardel
Náði að uppfæra hann. Gerði factory reset tvisvar en síminn hitar sig allt of mikið eftir þetta.
Er eitthvað ráð við þessu?

Re: LG G2 og Android Lollipop

Sent: Lau 30. Maí 2015 00:10
af benderinn333
væ alltaf "change connection mode
1 disconnect your phone from the pc
2 change from usb connection mode to "pc suite"on yor phone and reconnect to the pc" hvar er þetta pc suite mode???

Re: LG G2 og Android Lollipop

Sent: Lau 30. Maí 2015 01:03
af rapport
http://forum.resurrectionremix.com/inde ... 37.new#new

Var að setja þetta inn á S3 fyrir skemmstu og hef notað þetta á S2 og S2+ virkar alltaf bara þrusu vel...