Síða 1 af 1

Veit einhver um góða lófatölvu?

Sent: Fös 25. Apr 2003 20:45
af gumol
Ég var að spá í hvort einhver hérna vissi hvar væri hægt að fá lófatölvu sem er með lyklaborði, Word, acrobat, tengi fyrir auka minni, acrobat reader o.þ.h.?

Sent: Fös 25. Apr 2003 20:49
af elv
Það eru ekki margar lófatölvur með lyklaborði.Handspring Treo er hægt að fá með lyklaborði og líka ein ný frá Palm.En ef þú vilt ekki Palm þá er bara linux eftir þ.e.a.s Sharp Zaurus.Þú munt ekki fá PPC2002 með innbyggðu lyklaborði þar sem það er ekki í spec frá MS.

Sent: Fös 25. Apr 2003 21:35
af gumol
Já, ég var nú aðallega að spá í hvort einhver vissi um svona tölvu líka Psion M5 (sem er hætt að framleiða)og með innbigðum GSM síma
(Pabbi var rændur úti í Belgíu svo ef einhver veit um Notaðan Pision M5 með 64 MB compactflash korti og Nokia 6210 síma til sölu msg/me :D)

Sent: Fös 25. Apr 2003 21:37
af elv
Sharp er að koma með clamshell tölvu en er lófatölva.Með Xscale 600mhz.

Sent: Fös 25. Apr 2003 22:59
af gumol
Ok takk :)

Hverjir eru umboðsaðilar fyrir Sharp á Íslandi?

Sent: Lau 26. Apr 2003 08:41
af elv
Ormsson en , þeir eru gyðingar með 200% álagningu. Pantaðu hana frekar. Miklu ódýrara þ.e.a.s. þurfir að borga flutning og skatta.

Sent: Lau 26. Apr 2003 10:49
af Voffinn
finnur bara einhvern traustan á ebay :)