Síða 1 af 1

Fartölvu uppfærslur

Sent: Lau 27. Nóv 2004 00:17
af andrig
Ég er að fara að fá notaða Toshiba Satellite S1800-712 fartölvu, en þarsem að þetta er nokkuð gömul vél þá er innihaldið ekkert geðveikt, þannig að ég var að pæla í að uppfæra vélina og skipta um nánast allt, veit einhver um búið hérna á íslandi sem tekur þetta að sér?

Sent: Lau 27. Nóv 2004 00:32
af MezzUp
Borgar sig mjög líklega að kaupa nýja tölvu. Hverju varstu annars að spá í að skipta út?

Sent: Lau 27. Nóv 2004 00:36
af andrig
ég var að pæla í að fá mér kanski nýtt móðurborð(veit ekki hvernig hitt er), vinsluminni, og stærri hdd

Sent: Lau 27. Nóv 2004 09:19
af Daz
Að skipta um móðurborð í fartölvu er mjög einfalt og auðvelt. Kostar líklega ekki nema 60-70 þúsund með ísetningu.

Þú uppfærir ekki fartölvur, nema kannski bæta við smá minni og skipta um harðan disk.

Sent: Lau 27. Nóv 2004 10:29
af MezzUp
Rétt hjá Daz, borgar sig líklega ekki fyrir þig að uppfæra

Sent: Lau 27. Nóv 2004 10:33
af andrig
okey...
takk fyrir þetta