LG G4
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1763
- Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
- Reputation: 23
- Staða: Ótengdur
LG G4
Er ekki kominn spenningur í einhverja hér eftir þessu öfluga verkfæri.
Ég er sjálfur með Lg g2 og er mikið að pæla i uppfæra yfir i LG G4
LG G4 release date
It looks like the LG G4 could be landing in April if Tekið af http://www.techradar.com
linkur hér fyrir neðan
http://www.techradar.com/news/phone-and ... ee-1266879
Ég er sjálfur með Lg g2 og er mikið að pæla i uppfæra yfir i LG G4
LG G4 release date
It looks like the LG G4 could be landing in April if Tekið af http://www.techradar.com
linkur hér fyrir neðan
http://www.techradar.com/news/phone-and ... ee-1266879
Re: LG G4
Nei enginn spenningur hér Snapdragon 810 skemmir þetta alveg
Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
Re: LG G4
ég á s5 núna og var ákveðinn í að skoða annan framleiðanda þegar nýju flagskipin myndu koma, en ég hef engan áhuga á að fara frá samsung eftir að hafa séð hvað htc eru að throttle-a hann til að hann ofhitni ekki, og hversu lágt hann er að scorea í benchum og sérstaklega eitt sem ég sá með hann að hann er batterys frekur
Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
Re: LG G4
LG eru að gera gott með g2 og g3 símana , þó g3 var aldrei þess virði að uppfæra úr g2 , sama með s2 í s3 t.d, eða s4 í s5, oddatölurnar ekki að gera sig. ég er með s4+ og custom rom markaðurinn fyrir hann er hræðilegur útaf no support. Skoða alla síma hér eftir með það að baki hvernig supportið í custom rom markaðnum er, já og kannski batterýið
-
- /dev/null
- Póstar: 1338
- Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
- Reputation: 100
- Staðsetning: 109 Rvk
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: LG G4
minn LG G3 er fastur í eitthverju "fasbootmode" gat ekki hard-resettað hann, ekkert root.
hitnaði svo rosa mikið við t.d. 4k upptöku/afspilun o.s.f heavy vinnslu, oft yfir 40 gráðum og fór einu sinni uppí 50 gráður, hökti stundum. svo er s5 með betri ryk og raka vörn en lg.
vonadi leyst í Lg g4
hitnaði svo rosa mikið við t.d. 4k upptöku/afspilun o.s.f heavy vinnslu, oft yfir 40 gráðum og fór einu sinni uppí 50 gráður, hökti stundum. svo er s5 með betri ryk og raka vörn en lg.
vonadi leyst í Lg g4
Intel NUC Hades Canyon 8Tb NVME +8Tb SSD +80Tb HDD, Nvidia Shield Android TV, Xbox Series X, Xiaomi 4K Projector
CAMS: Insta360 X3, X4, FLOW, GO, ACE Pro, Skydio 2. Rafskjótar: E-20, KS-16S, KS-S22, EB Commander
Búnaður: Lazyrolling Armored Jacket, Alpha Motorsport-pants, TSG Pass Pro, Fox Proframe
187 KP Wrist Guards, Leatt Dual-Axis, Kinetic DL EUC Shoes, P65 BOBLBEE Backpack
CAMS: Insta360 X3, X4, FLOW, GO, ACE Pro, Skydio 2. Rafskjótar: E-20, KS-16S, KS-S22, EB Commander
Búnaður: Lazyrolling Armored Jacket, Alpha Motorsport-pants, TSG Pass Pro, Fox Proframe
187 KP Wrist Guards, Leatt Dual-Axis, Kinetic DL EUC Shoes, P65 BOBLBEE Backpack
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1577
- Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
- Reputation: 130
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: LG G4
jardel skrifaði:Vita einhverjir hérna útgáfudaginn?
http://www.gsmarena.com/lg_g4_to_arrive ... -11705.php
Have spacesuit. Will travel.
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1577
- Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
- Reputation: 130
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: LG G4
Nei veistu Samsung virðist með yfirburði þetta árið með S6. Öflugri örgjörvi með lægri straumnotkun, hitnar minna, hratt LPDDR4 minni og hraðara UFS geymsluminni. Skjárinn er nálægt því að vera fullkominn með 20% lægri straumnotkun en t.d. S5 þó að upplausnin sé hærri.
Smá textabrot frá Anandtech:
Speaking of displays, Samsung has integrated an incredible display into both versions of the Galaxy S6. I’m really blown away at how far AMOLED has come in the past few years, as the Galaxy S6 is one of the best displays we’ve tested for luminance and overall color accuracy. The only real problems I can see are color shifts with viewing angles, and white point tending to be a bit green depending upon the unit we’re looking at. There are some edge-specific issues, namely uneven luminance and odd color shifting towards green hues on white at the edge of the display. Other than this, the display of the Galaxy S6 is relatively perfect with its dark, inky blacks and amazing color.
Ég á S5 og mun glaður fórna SD kortarauf og útskiptanlegri rafhlöðu fyrir allt hitt sem er gott við S6 þar sem ég hef aldrei notað meira en 20GB af geymslurými og aldrei notað aukarafhlöðu á neinum síma sem ég hef átt.
Smá textabrot frá Anandtech:
Speaking of displays, Samsung has integrated an incredible display into both versions of the Galaxy S6. I’m really blown away at how far AMOLED has come in the past few years, as the Galaxy S6 is one of the best displays we’ve tested for luminance and overall color accuracy. The only real problems I can see are color shifts with viewing angles, and white point tending to be a bit green depending upon the unit we’re looking at. There are some edge-specific issues, namely uneven luminance and odd color shifting towards green hues on white at the edge of the display. Other than this, the display of the Galaxy S6 is relatively perfect with its dark, inky blacks and amazing color.
Ég á S5 og mun glaður fórna SD kortarauf og útskiptanlegri rafhlöðu fyrir allt hitt sem er gott við S6 þar sem ég hef aldrei notað meira en 20GB af geymslurými og aldrei notað aukarafhlöðu á neinum síma sem ég hef átt.
Have spacesuit. Will travel.
Re: LG G4
Fyrsta review sem ég sá á s6 og battery notkun þá e rhun á pari við s4, eða sirka 18-20 tímar í lala notkun, sony z3 er með 2+ daga í þannig notkun, og það er án einhverskonar UPS. Ég held hinsvegar að þetta sé meira símkerfin hér heima sem nota batterýið svon amikið og þá sérstaklega NOVA, Intez hjérna skipti yfir í Símann frá Nova og batterýnoktun varð mun betri. LG er að gera superhluti eins og er. Vonandi er batterýnotkunin álíka, næsti sími er alfarið komið á custom rom supporti annars eins og ég hef sagt áður.
Re: LG G4
LG G4 var formlega kynntur í dag og hann lýtur bara ágætlega út á blaði. Hann er ekki að fara að skáka S6 til dæmis en hefur sniðuga notendavæna fítusa eins og útskiptanlegt batterý og minniskortarauf sem persónulega skiptir mig ekki máli en það gerir fyrir einhverja
http://www.gsmarena.com/lg_g4_is_offici ... -12078.php
Svo er myndavélin ekki slæm heldur
http://www.gsmarena.com/the_official_lg ... -12079.php
http://www.gsmarena.com/lg_g4_is_offici ... -12078.php
Svo er myndavélin ekki slæm heldur
http://www.gsmarena.com/the_official_lg ... -12079.php
Löglegt WinRAR leyfi
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1763
- Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
- Reputation: 23
- Staða: Ótengdur
Re: LG G4
Njall_L skrifaði:LG G4 var formlega kynntur í dag og hann lýtur bara ágætlega út á blaði. Hann er ekki að fara að skáka S6 til dæmis en hefur sniðuga notendavæna fítusa eins og útskiptanlegt batterý og minniskortarauf sem persónulega skiptir mig ekki máli en það gerir fyrir einhverja
http://www.gsmarena.com/lg_g4_is_offici ... -12078.php
Svo er myndavélin ekki slæm heldur
http://www.gsmarena.com/the_official_lg ... -12079.php
Hann er ekki að fara að skáka S6?
Hver eru rökin fyrir því? Nú erum við báðir Samsung menn ég er með s5
Verðum við ekki að játa okkur sigraða a.m.k þetta árið?
LG G4 Er með stærri skjá 5.5 meðan Samsung er með 5.1 betra batterý er í LG G4.
Hægt er að skipta um rafhlöðu og minniskort en ekki i Samsung s6.
Engin fm sendir er á Samsung. Front Camera á LG G4 er 8megapx meðan Samsung s6 er aðeins með 5megapx.
Örgjafin er 2100 i samsung en 1800 i LG G4
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1577
- Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
- Reputation: 130
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: LG G4
jardel skrifaði:
Hann er ekki að fara að skáka S6?
Hver eru rökin fyrir því? Nú erum við báðir Samsung menn ég er með s5
Verðum við ekki að játa okkur sigraða a.m.k þetta árið?
LG G4 Er með stærri skjá 5.5 meðan Samsung er með 5.1 betra batterý er í LG G4.
Hægt er að skipta um rafhlöðu og minniskort en ekki i Samsung s6.
Engin fm sendir er á Samsung. Front Camera á LG G4 er 8megapx meðan Samsung s6 er aðeins með 5megapx.
Örgjafin er 2100 i samsung en 1800 i LG G4
Ég var t.d. búinn að svara því að hluta til í öðrum pósti en skal nefna nokkrar staðreyndir:
S6 er með öflugasta örgjörva í snjallsíma í dag. Exynos er eigin hönnun frá Samsung og fyrsti örgjörvinn sem er framleiddur á 14nm FinFet sem þýðir að hann notar minna rafmagn og hitnar minna en örgjörvar með svipaða klukkutíðni. Hann er töluvert öflugri en Snapdragon 810 sem er er öflugasta frá Qualcomm og er t.d. í LG Flex 2 og HTC One M9. LG G4 er að nota hægari týpu af Qualcomm örgjörva eða Snapdragon 808 og er hann 6 kjarna (Dual-core 1.8 GHz Cortex-A57 & quad-core 1.44 GHz). Hann er einnig með hægari Adreno 418 skjástýringu sem að fyrstu próf gefa til kynna að sé með verra FPS í leikjum smbr. In our preliminary tests with the demo device, we see GFXBench Manhattan offscreen go down from 22.7fps to 15fps and T-Rex from 49fps down to 35fps when comparing the G4 to the HTC M9 Þess má geta að Samsung S6 er töluvert öflugri en M9.
S6 er með LPDDR4 sem er hraðasta minni fáanlegt í snjallsíma meðan G4 er með hægara LPDDR3.
S6 er með nýjasta geymsluminnið eða UFS (Universal Flash Storage) sem er töluvert hraðara en eMMC sérstaklega þar sem það er Full Duplex ekki Half Duplex eins og eMMC.
S6 er með besta myndavéla skynjara sem komið hefur samkvæmt DXOmark. http://www.dpreview.com/articles/534621 ... s-rankings
S6 er með einn besta skjá sem hefur verið gerður á snjallsíma ásamt Note 4 skjánum samkvæmt Displaymate.com
The Galaxy S6 and Galaxy Note 4 are neck-and-neck record holders for display performance, effectively tied or alternating between first and second place in almost all categories except screen size for the much larger Galaxy Note 4, and the much higher pixels per inch for the Galaxy S6. What is especially impressive is that the overall display specs and performance of the Galaxy S6 have been maintained or improved after being scaled down by 20 percent in area from Galaxy Note 4. So… The Galaxy S6 matches the Galaxy Note 4 in overall display excellence and record performance and joins it as the Best Performing Smartphone Display that we have ever tested.
Þetta eru allavega nokkrir punktar sem gera S6 að besta snjallsímanum og færð rök fyrir því. Auðvitað er margt persónulegt sem spilar inn í af hverju fólk fær sér einn síma yfir annan.
Have spacesuit. Will travel.
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1075
- Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
- Reputation: 12
- Staðsetning: 108 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: LG G4
jardel skrifaði:Tesy skrifaði:Æji, ljótur, S6 vinnur í ár að mínu mati.
Ekki vera svona lokaður í samsung gefðu lg g4 séns?
Er alls ekki lokaður í Samsung, hef aldrei langað í Samsung fyrr en S6.
Hef verið iPhone notandi í nokkur ár.