Factory cable fyrir Kindle Fire
Sent: Mán 16. Mar 2015 12:25
Sælir
Ég rootaði Kindle fire sem ég átti og setti upp Cyangenmod á hann og virkaði það vel fyrir mig, Hinsvegar gerðist eitthvað sem ég er ekki viss hvað var og núna er hann fastur í Fastboot mode. Vandamálið við það er að engin tölva hjá mér detectar Kindilinn núna og samkvæmt því sem ég hef googlað þá þarf ég factory cable til að unbricka hann og fá aðgang að honum aftur.
Svo ég var að velta fyrir mér hvort einhver viti hvort hægt sé að fá þennan kapall hérna á Íslandi einhverstaðar eða jafnvel hvort einhver er svo góðviljaður að geta lánað mér svona kapal í smátíma til að koma Kindlinum aftur í gang. Veit að hægt er að kaupa þetta á $10 á amazon en langar að vera viss um að þetta virki áður en ég kaupi hann.
Ef einhver hefur lent í þessu og getað leyst úr þessu vandamáli öðruvísi þá er ég líka tilbúinn að heyra hvernig þið leystuð það.
kv
Davíð
Ég rootaði Kindle fire sem ég átti og setti upp Cyangenmod á hann og virkaði það vel fyrir mig, Hinsvegar gerðist eitthvað sem ég er ekki viss hvað var og núna er hann fastur í Fastboot mode. Vandamálið við það er að engin tölva hjá mér detectar Kindilinn núna og samkvæmt því sem ég hef googlað þá þarf ég factory cable til að unbricka hann og fá aðgang að honum aftur.
Svo ég var að velta fyrir mér hvort einhver viti hvort hægt sé að fá þennan kapall hérna á Íslandi einhverstaðar eða jafnvel hvort einhver er svo góðviljaður að geta lánað mér svona kapal í smátíma til að koma Kindlinum aftur í gang. Veit að hægt er að kaupa þetta á $10 á amazon en langar að vera viss um að þetta virki áður en ég kaupi hann.
Ef einhver hefur lent í þessu og getað leyst úr þessu vandamáli öðruvísi þá er ég líka tilbúinn að heyra hvernig þið leystuð það.
kv
Davíð