Samsung Tab S 10.5 svik/innflutningur ?
Sent: Fim 12. Mar 2015 17:22
Góðann daginn. Ekki alveg viss hvernig ég ætti að hafa titlinum á þessum þræði þar sem erindið er tvískipt.
Annarsvegar vil ég benda fólki á að búðir eins og t.d Elko og Samsung setrið eru að selja 4g Tab S 10.5 spjaldtölvur undir þeim formerkjum að um 2.3 örgjörva útgáfuna sé að ræða en þegar allt kemur til alls eru þetta 1.9 týpurnar og þegar ég gekk á eftir þessu endaði ég með það svar að 2.3 hefði aldrei verið flutt inn. Engu að síður er 4g tölvan hjá þeim enn auglýst sem 2.3GHz fjögurra-kjarna Snapdragon 800 og auðvitað á þartilháu verði.
http://www.samsungsetrid.is/vorur/850/
Hinsvegar þá langar mig að spyrja ykkur meistara og spekúlanta hvort þið vitið hvernig/hvar ég get keypt 2.3 GHz version af þessari spjaldtölvu þar sem þessi rangmerking virðist algeng?
Verð alveg svona þegar ég rek mig aftur og aftur á sölumenn/yfirmenn sem vita ekkert hvað þeir eru að selja
Annarsvegar vil ég benda fólki á að búðir eins og t.d Elko og Samsung setrið eru að selja 4g Tab S 10.5 spjaldtölvur undir þeim formerkjum að um 2.3 örgjörva útgáfuna sé að ræða en þegar allt kemur til alls eru þetta 1.9 týpurnar og þegar ég gekk á eftir þessu endaði ég með það svar að 2.3 hefði aldrei verið flutt inn. Engu að síður er 4g tölvan hjá þeim enn auglýst sem 2.3GHz fjögurra-kjarna Snapdragon 800 og auðvitað á þartilháu verði.
http://www.samsungsetrid.is/vorur/850/
Hinsvegar þá langar mig að spyrja ykkur meistara og spekúlanta hvort þið vitið hvernig/hvar ég get keypt 2.3 GHz version af þessari spjaldtölvu þar sem þessi rangmerking virðist algeng?
Verð alveg svona þegar ég rek mig aftur og aftur á sölumenn/yfirmenn sem vita ekkert hvað þeir eru að selja