Það er bæði til sniðugara OG öflugara en þetta, þessi vél var eingöngu hönnuð með fyrirtækjanotkun í huga, hún er mjög dýr og klunnaleg í notkun auk þess sem hún er með touchpad sem er frekar heimskulegt á PDA þar sem þú ert með penna í stað músar hvort sem er!
Mæli með að þú skráir þig á
http://www.pocketpcthoughts.com ...
Ég fengi mér mun frekar Dell Axim X50v eða Pocket LOOX 720 í dag en hafðu í huga að það er að koma ný útgáfa af Windows Mobile á næsta ári (CE 5 er nú þegar hægt að nálgast með emulator fyrir developers svo það styttist í mobile útgáfuna með DirectX og leikir gerðir með XNA fyrir XBox og Windows borðtölvur verður auðvelt að porta yfir á Windows Mobile... Það verður minni munur á PhoneEdition og venjulega kerfisins svo hægt verður að nota sömu forrit...
En allavega X50v er besta vélin sem þú getur fengið fyrir video playback enda verið að gera plug-in fyrir beta player sem tekur full not af þessum 16mb skjáhraðli sem er í vélinni = Það sem þeir hafa í dag með þessu plug-in sem er nú í alpha er í kringum 40 FPS á VGA video í góðum gæðum... þó skjárin á flestum vélum styðji bara kringum 14FPS þá sýnir það að X50v er ekki eins kraftlítil og halda má eftir sum "neikvæð" review.