Er að spá í að skella mér í eina Lenovo Yoga 3 Pro.
Mér fynnst hún vera með þokkalega fína specca fyrir peninginn.
http://tolvutek.is/vara/lenovo-yoga-3-p ... olva-gyllt
Intel Core M-5Y70 2.6GHz Turbo 4xHT
8GB DDR3 1600MHz vinnsluminni
256GB SSD
13.3'' QHD+ IPS fjölsnertiskjár 3200x1800
Intel HD 5300 DX11 skjákjarni
AccuType lyklaborð með baklýsingu
900Mbps WiFi AC, Bluetooth 4.0, USB 3.0
Windows 8.1 64-bit, hlaðið nýjungum
Eru menn með einhverja reynslu af þessum vélum eða er ég að fara framhjá einhverjum í svipuðum gæðaflokki.
Álit á Yoga 3 Pro
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16576
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2137
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Tengdur
Re: Álit á Yoga 3 Pro
Ég hef ekki séð Yoga3 en aldrei þessu vant þá kíkti ég í Nýherjabúðina í gær og sá Yoga2 með sama Retina 3200x1800 snertiskjánum og ég verð að segja að flottari sófatölvu hef ég ekki séð.
Ég hugsa að ég tæki Vaktaralitinn fram yfir gullið
Ég hugsa að ég tæki Vaktaralitinn fram yfir gullið
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1577
- Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
- Reputation: 130
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Álit á Yoga 3 Pro
Mér fannst Yoga 2 Pro flottari. Yoga 3 er alveg flott en örgjörvinn er víst ekki eins öflugur og menn héldu. Hann keyrir á 1.1Ghz upp að 2.6 í Turbo og TT meira að segja sleppa því að taka fram að hann sé bara 1.1GHz. Svo á rafhlöðuendingin ekki að vera neitt svakaleg.
Úr einu review:
Sadly, though, the Yoga 3 Pro's petite fan and heatpipe arrangement doesn't do a very good job of keeping the Core M cool. Hit both CPU cores hard, and within seconds the core temperatures soar up to 83C - at this point the clockspeed plummets from 2.6GHz down to 1.3GHz, and even though the temperatures flatten out at around 65C, the CPU begins to throttle back to 1GHz. This, sadly, means that raw performance suffers, at least compared to Haswell-based Core i5 and Core i7 Ultrabooks. In our Real World Benchmarks, the Yoga 3 Pro scored an underwhelming 0.45, or 35% less than the 1.6GHZ Core i5-4200U in the Lenovo Yoga 2 Pro.
Úr einu review:
Sadly, though, the Yoga 3 Pro's petite fan and heatpipe arrangement doesn't do a very good job of keeping the Core M cool. Hit both CPU cores hard, and within seconds the core temperatures soar up to 83C - at this point the clockspeed plummets from 2.6GHz down to 1.3GHz, and even though the temperatures flatten out at around 65C, the CPU begins to throttle back to 1GHz. This, sadly, means that raw performance suffers, at least compared to Haswell-based Core i5 and Core i7 Ultrabooks. In our Real World Benchmarks, the Yoga 3 Pro scored an underwhelming 0.45, or 35% less than the 1.6GHZ Core i5-4200U in the Lenovo Yoga 2 Pro.
Síðast breytt af audiophile á Mið 04. Mar 2015 21:20, breytt samtals 1 sinni.
Have spacesuit. Will travel.
-
Höfundur - Bara að hanga
- Póstar: 1524
- Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
- Reputation: 132
- Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
- Staða: Ótengdur
Re: Álit á Yoga 3 Pro
GuðjónR skrifaði:Ég hef ekki séð Yoga3 en aldrei þessu vant þá kíkti ég í Nýherjabúðina í gær og sá Yoga2 með sama Retina 3200x1800 snertiskjánum og ég verð að segja að flottari sófatölvu hef ég ekki séð.
Ég hugsa að ég tæki Vaktaralitinn fram yfir gullið
ég var lítið að spá í litnum á linknum, en auðvitað yrði vaktarliturinn valinn.
Er að fara nota hana í skrifstofu/sófa tölvu. Verð með usb3 tengda dokku þar sem lyklaborð og mús + skjáir og annað verða standard tengt.
þekki lítið þennan m-5y70 örgjörva samt.
audiophile; hafði ekki séð þetta.
eru þá yoga 2 að koma betur út hitalega séð.
MCTS Nov´12
Asus eeePc
Asus eeePc
Re: Álit á Yoga 3 Pro
Miðað við það sem ég hef verið að skoða þá hafa core m cpu-arnir kosti og galla. Það fer alfarið eftir væntanlegri notkun hvort það borgar sig að fá sér slíka tölvu.
Kostirnir eru að þeir nota mun minni orku og hitna því minna en core i cpu ásamt því að rafhlaðan endist betur. Framleiðendur virðast sumir hins vegar vanmeta hversu mikið þeir hitna og því stundum að setja of lélegar kælingar.
Gallinn er að þeir eru ekki jafn öflugir og throttla meira þegar þeir á annað borð hitna.
Persónulega var ég að skoða muninn á helix og helix 2. Lenovo tókst að hana helix 2 viftulausan með því að nota m í stað i. Og auka endinguna umtalsvert en skv. reviews þá er hann ekki að skila sömu afköstum.
Fyrir mig sem námsmann hentar það ágætlega að vera með alveg hljóðlausa vél sem endist lengi en myndi líklega taka eldri kynslóðina sem vinnuvél ef ég hefði ekki val um annað en helix.
Kostirnir eru að þeir nota mun minni orku og hitna því minna en core i cpu ásamt því að rafhlaðan endist betur. Framleiðendur virðast sumir hins vegar vanmeta hversu mikið þeir hitna og því stundum að setja of lélegar kælingar.
Gallinn er að þeir eru ekki jafn öflugir og throttla meira þegar þeir á annað borð hitna.
Persónulega var ég að skoða muninn á helix og helix 2. Lenovo tókst að hana helix 2 viftulausan með því að nota m í stað i. Og auka endinguna umtalsvert en skv. reviews þá er hann ekki að skila sömu afköstum.
Fyrir mig sem námsmann hentar það ágætlega að vera með alveg hljóðlausa vél sem endist lengi en myndi líklega taka eldri kynslóðina sem vinnuvél ef ég hefði ekki val um annað en helix.
-
- spjallið.is
- Póstar: 409
- Skráði sig: Þri 27. Apr 2010 19:28
- Reputation: 11
- Staðsetning: VilltaVestrið
- Staða: Ótengdur
Re: Álit á Yoga 3 Pro
Ég á yoga 2 pro og skrifa þetta á henni. Ég get set út á rosalega margt við tölvuna, en mig grunar að mikið af því sé windows 8.1 tengt og mun þá lagast í 10. Hef ekki getað notað fulla upplausn vegna þess að rosalega mikið af forritum scale'a sig ekki rétt og verða því pínulítil. Google Chrome og aðrir browserar eru ónothæfir á "balanced" mode og þegar ég hef hana stilta á high performance eru vifturnar mjög háværar stöðugt þótt það sé ekkert nema Fb í gangi. Mikið af ljósi blæðir frá nokkrum stöðum á kanntinum á skjánum, svo það er aldrei alveg svartur skjár. Þetta er það sem ég man í augnablikinu.
Ég geri ráð fyrir að mikið eða flest af þessu veseni sé driver eða stýriskerfistengt og þá er bara að bíða og sjá hvað gerist með tímanum.
Ég geri ráð fyrir að mikið eða flest af þessu veseni sé driver eða stýriskerfistengt og þá er bara að bíða og sjá hvað gerist með tímanum.
Ryzen 5 5600x︱be quiet! dark rock 4︱RAM: 16 GB @3600MHz ︱1TB M.2 NVMe SSD
ASRock B550M-Steel Legend︱Red Devil RX 6700XT︱Be quiet! Pure Power 11 700w︱be quiet pure base 500
Mi Curved Gaming Monitor 34"
-
- Fiktari
- Póstar: 79
- Skráði sig: Fim 21. Ágú 2003 18:19
- Reputation: 1
- Staðsetning: Norðan Alpafjalla
- Staða: Ótengdur