Aðstoð við val á fartölvu. budget 200-300k

Skjámynd

Höfundur
vesi
Bara að hanga
Póstar: 1524
Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
Reputation: 132
Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
Staða: Ótengdur

Aðstoð við val á fartölvu. budget 200-300k

Pósturaf vesi » Sun 01. Mar 2015 17:12

Sælir vaktarar.
Mig vantar smá aðstoð í vali á fartölvu. Er að leita að hörku vinnuvél sem ræður við mikið multi-task, app-prufur, fjarfundi og myndavinnslu.
En í þessum frumskóg villist ég alltaf og týni áttum,, svo fínt væri að fá ykkar hugmyndir.

Speccar sem ég er að leita að:

Skjástærð 13"-15"
Snertiskjár; kostur en ekki skilyrði
CPU: i5 (lágmark) i7 helst
RAM: 8gig (lágmark) 12-16 helst
SSD: 256gig (lágmark) 512 Helst
Skjákort: eithvað sem ræður við multiskjá setup. væntanlega 2, 1080p lámark
Dokkutengjanleg; Já.
CD/DVD: Nei, þarf ekki.
Rafhlaða: 6-8 cellu. ending 5-8Tímar.
þyngd: 1-2kg.
Netkort: must að það sé gott, og góður wifi hraði.
þetta er þessir helstu speccar sem ég er að leita að, á eflaust eftir að bæta inní þegar á líður.

Gætuð þið bent mér í rétta átt.

bestu kv.
Vesi


MCTS Nov´12
Asus eeePc


Tesy
</Snillingur>
Póstar: 1075
Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
Reputation: 12
Staðsetning: 108 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð við val á fartölvu. budget 200-300k

Pósturaf Tesy » Sun 01. Mar 2015 18:05

Tæki Macbook Pro 13/15" Retina fyrir þennan pening. Er sjálfur að fara að splæsa í 1 stk 15" kvikindi bráðlega.



Skjámynd

Höfundur
vesi
Bara að hanga
Póstar: 1524
Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
Reputation: 132
Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð við val á fartölvu. budget 200-300k

Pósturaf vesi » Sun 01. Mar 2015 18:10

Ekki Mac.
Notandi er vanur pc og vinnur mikið við þróun á Android öppum.


MCTS Nov´12
Asus eeePc


Sam
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 302
Skráði sig: Mið 03. Des 2014 18:50
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð við val á fartölvu. budget 200-300k

Pósturaf Sam » Sun 01. Mar 2015 18:19




Skjámynd

FreyrGauti
Tölvutryllir
Póstar: 664
Skráði sig: Fim 04. Des 2008 10:29
Reputation: 17
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð við val á fartölvu. budget 200-300k

Pósturaf FreyrGauti » Sun 01. Mar 2015 19:50





Jonssi89
has spoken...
Póstar: 159
Skráði sig: Fös 16. Jan 2015 23:57
Reputation: 13
Staðsetning: 105
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð við val á fartölvu. budget 200-300k

Pósturaf Jonssi89 » Sun 01. Mar 2015 19:59



i7 8700K - H100i GTX - Asus Z370-A Prime - GTX 1080 STRIX - Corsair Vengeance 16GB 2400mhz DDR4 - Samsung 970 EVO+ 250GB NVMe - Samsung 850 Pro 512GB - 4TB HDD - Corsair RM1000 - Corsair Obsidian 450D - 34" LG 34UC87M-B - Logitech G9x - Logitech Z623

Skjámynd

Höfundur
vesi
Bara að hanga
Póstar: 1524
Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
Reputation: 132
Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð við val á fartölvu. budget 200-300k

Pósturaf vesi » Mán 02. Mar 2015 15:05



MCTS Nov´12
Asus eeePc

Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð við val á fartölvu. budget 200-300k

Pósturaf HalistaX » Mán 02. Mar 2015 16:23

Þessi lýtur vel út, 1440p snerti skjár, i7 en því miður ekki hægt að stækka vinnsluminni....

http://www.netverslun.is/verslun/produc ... 3,960.aspx


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...

Skjámynd

I-JohnMatrix-I
</Snillingur>
Póstar: 1020
Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
Reputation: 101
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð við val á fartölvu. budget 200-300k

Pósturaf I-JohnMatrix-I » Mán 02. Mar 2015 16:45



Persónulega myndi ég taka Asus Zenbook vélina, Zenbook vélarnar eru æðislegar í alla staði og hún er með hörkuspecca miðað við verð.




Tesy
</Snillingur>
Póstar: 1075
Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
Reputation: 12
Staðsetning: 108 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð við val á fartölvu. budget 200-300k

Pósturaf Tesy » Mán 02. Mar 2015 17:11

Sammála I-JohnMatrix-I, tæki Zenbook af þessum tölvum sem þú linkaðir.
Hefurðu samt eitthvað skoðað Dell XPS línuna? Við eigum 2 stk heima, ein 13"(2012) og ein 15"(2012), sem er mjög svipuð og 2014/2015 models og ég get mælt með þeim.



Skjámynd

Höfundur
vesi
Bara að hanga
Póstar: 1524
Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
Reputation: 132
Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð við val á fartölvu. budget 200-300k

Pósturaf vesi » Mán 02. Mar 2015 17:26

Persónulega myndi ég taka Asus Zenbook vélina, Zenbook vélarnar eru æðislegar í alla staði og hún er með hörkuspecca miðað við verð.[/quote]

Eru Zenbook vélarnar dokku-tengjanlegar,, er ekki að sjá það.

Tesy skrifaði:Sammála I-JohnMatrix-I, tæki Zenbook af þessum tölvum sem þú linkaðir.
Hefurðu samt eitthvað skoðað Dell XPS línuna? Við eigum 2 stk heima, ein 13"(2012) og ein 15"(2012), sem er mjög svipuð og 2014/2015 models og ég get mælt með þeim.


Hef ekki skoðað XPS línuna, er með fóbíu gegn dell, kanski úr sér gengin trúarbrögð hér á ferð. en svakalegt verð er á þeim.


MCTS Nov´12
Asus eeePc