Resurrection Remix á S2 og S2+

Skjámynd

Höfundur
rapport
Kóngur
Póstar: 7514
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1177
Staða: Tengdur

Resurrection Remix á S2 og S2+

Pósturaf rapport » Mið 11. Feb 2015 12:03

Mæli með þessu fyrir S2 og S2+

Setti inn Android 5.0.1 á S2+ og S2 á heimilinu með æðislegum árangri, miklu sprækari og skemmtilegri símar eftir uppfærslu...

http://www.resurrectionremix.com/

Nota GAPPS frá þeim




Setti svo Jellybean CM9.1 á Galaxy Ace 5830i - http://forum.xda-developers.com/showthr ... ?t=2118645

Árangurinn nokkuð góður þar líka.

Notaði minimal útgáfu af GAPPS


Er einhver hér sem er mikið að fikta í svona?

Það var hreint út sagt ótrúlega mikill munur á símunum fyrir og eftir bloatware í allri notkun og rafhlöðuendingu.


p.s. ég notaði "KINGO root" tilað roota símana...

http://www.kingoapp.com/android-root.htm


Very convinient tól.



Skjámynd

hfwf
Vaktari
Póstar: 2026
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 79
Staða: Ótengdur

Re: Resurrection Remix á S2 og S2+

Pósturaf hfwf » Mið 11. Feb 2015 12:09

ekki nota kingo root, það er ekki safe las ég.

Annars þarf ég klárlega að kaupa skjá á s2+inn minn og uppfæra.

For now, I'd avoid rooting using this method.
Kingo and vroot have been determined to be malware and unsafe for use, as such all threads will be closed and links removed. Thank you
Edit - These applications have some security risks that are being looked into, user information, including device imei, is being sent to remote servers. It is unclear the intent behind this. Xda has decided not to allow the methods mentioned above until everything is sorted out.


Þetta er þó ársgamalt.



Skjámynd

Höfundur
rapport
Kóngur
Póstar: 7514
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1177
Staða: Tengdur

Re: Resurrection Remix á S2 og S2+

Pósturaf rapport » Mið 11. Feb 2015 12:26

:oops:

Ég reyndar factory resetta símann alltaf áður en ég roota hann, mér fannst þessi fídus svo sniðugur, að forritið fyndi sjálfkrafa hvaða rootkit þyrfti fyrir hverja tegund af síma...

En takk fyrir ábendinguna, nú þar ég að rannsaka þetta smá, annars er það complet lykilorðaskipti á öllu sem ég nota símann í og strauja hann upp á nýtt.

Sá þetta á Cnet og Techspot og fékk almennt gott review...




sigurdur
Ofur-Nörd
Póstar: 231
Skráði sig: Lau 16. Jan 2010 12:37
Reputation: 39
Staða: Ótengdur

Re: Resurrection Remix á S2 og S2+

Pósturaf sigurdur » Fim 01. Okt 2015 22:30

Ákvað að endurvekja gamlan þráð áður en ég stofna nýjan. Var að setja RR á S2 og er að vandræðast með lyklaborðið. "Íslenska" lyklaborðið er með sérstafina, en bara sem popup á bakvið d, t og a. Er einhver leið til að fá upp alvöru íslenskt layout?



Skjámynd

Höfundur
rapport
Kóngur
Póstar: 7514
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1177
Staða: Tengdur

Re: Resurrection Remix á S2 og S2+

Pósturaf rapport » Fim 01. Okt 2015 22:38

Ég bara man það ekki, ég gafst upp á RR á S3 og S4, fann reyndar engin custom mod sem virkuðu almennilega.

Þú gætir prófað að nota "scandinavian keyboard" s.s. úr playstore... en minnir að það sé eitthvað pirrandi við það.




Leviathan
spjallið.is
Póstar: 437
Skráði sig: Mán 20. Júl 2009 04:25
Reputation: 2
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Resurrection Remix á S2 og S2+

Pósturaf Leviathan » Fim 01. Okt 2015 22:43



AMD PHENOM II X4 955 @ 3.52GHz - Tacens Gelus III Pro - ASRock M3A770DE - 4GB DDR3 (Dual Channel) - ATI Radeon HD5770 - Tacens Radix III 520W - Windows 7 Ultimate (64bit) - 2TB

Skjámynd

Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Resurrection Remix á S2 og S2+

Pósturaf Swooper » Fim 01. Okt 2015 22:44

Það sem Leviathan sagði... Swiftkey er margfalt betra en Scandinavian Keyboard.


PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1


braudrist
</Snillingur>
Póstar: 1051
Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
Reputation: 58
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Resurrection Remix á S2 og S2+

Pósturaf braudrist » Fim 01. Okt 2015 22:48

+1 fyrir Swiftkey


Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m


sigurdur
Ofur-Nörd
Póstar: 231
Skráði sig: Lau 16. Jan 2010 12:37
Reputation: 39
Staða: Ótengdur

Re: Resurrection Remix á S2 og S2+

Pósturaf sigurdur » Fim 01. Okt 2015 22:56

Ég setti upp Swiftkey en fæ bara sama layout, þ.e. þarf long-press til að fá upp þ, æ og ð. Í stock og NeatRom gat ég verið með "full-size" íslenskt lyklaborð.



Skjámynd

viddi
Stjórnandi
Póstar: 1310
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Reputation: 7
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Resurrection Remix á S2 og S2+

Pósturaf viddi » Fim 01. Okt 2015 23:36

sigurdur skrifaði:Ég setti upp Swiftkey en fæ bara sama layout, þ.e. þarf long-press til að fá upp þ, æ og ð. Í stock og NeatRom gat ég verið með "full-size" íslenskt lyklaborð.


Ferð í language stillingarnar í swiftkey og klikkar á keyboard iconið fyrir aftan icelandic og velur qwerty+æþðö



A Magnificent Beast of PC Master Race


sigurdur
Ofur-Nörd
Póstar: 231
Skráði sig: Lau 16. Jan 2010 12:37
Reputation: 39
Staða: Ótengdur

Re: RE: Re: Resurrection Remix á S2 og S2+

Pósturaf sigurdur » Fim 01. Okt 2015 23:42

viddi skrifaði:
sigurdur skrifaði:Ég setti upp Swiftkey en fæ bara sama layout, þ.e. þarf long-press til að fá upp þ, æ og ð. Í stock og NeatRom gat ég verið með "full-size" íslenskt lyklaborð.


Ferð í language stillingarnar í swiftkey og klikkar á keyboard iconið fyrir aftan icelandic og velur qwerty+æþðö

Ahhh. Þar kom það :) Takk!