Síða 1 af 1

leika ser med Lumia sima?

Sent: Sun 08. Feb 2015 14:59
af handsaumur
er med gamlann Windows sima Lumia sem eg hef ekkert notad og veit ekki af hverju eg aetti ad kveikja a, nema eg er audvitad forvitinn hef ekkert notad Nokia snjallsima ever og er ad vonast thad se eitthvad snidugt haegt ad gera med tha. veit tad vantar mikid af oppunum sem eru a Android, hvad er haegt ad gera skemmtilegt med Nok. Lum. med Windwos?

Re: leika ser med Lumia sima?

Sent: Sun 08. Feb 2015 15:21
af Nördaklessa
uppfæra í 8.1 og spjalla við cortönu?

Re: leika ser med Lumia sima?

Sent: Sun 08. Feb 2015 15:36
af GullMoli
Hvernig Lumia sími er þetta? Ef hann er þokklega nýlegur (nokkurra ára) þá ættirðu að geta uppfært hann í Windows 8.1 sem er mjög þægilegt kerfi.

Sjálfur er á með Lumia síma og finnst hann mikið betri en þeir Android símar sem ég hef átt, allt svo smooth og ekkert vesen.

Re: leika ser med Lumia sima?

Sent: Fös 27. Feb 2015 12:01
af handsaumur
Lumia 620, Microsoft 2013 stendur.

Re: leika ser med Lumia sima?

Sent: Fös 27. Feb 2015 13:56
af GullMoli
620 á að hafa fengið 8.1 uppfærsluna, farðu annars í settings og update og checkaðu hvort síminn sé ekki up to date.

Til þess að virkja Cortana þá þarftu að vera með region stillt á United States. Sjálfur er ég líka með language á english og og speech.