Hvað eru mörg snjalltæki á heimilinu?

Hve mörg snjalltæki eru á heimilinu?

1
2
2%
2
12
14%
3
9
11%
4
15
18%
5
15
18%
6
5
6%
7
8
10%
8
6
7%
9
1
1%
10
2
2%
10+
9
11%
 
Samtals atkvæði: 84

Skjámynd

Höfundur
HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Hvað eru mörg snjalltæki á heimilinu?

Pósturaf HalistaX » Sun 18. Jan 2015 20:31

Ég var bara svona að pæla hve mörg snjalltæki væru á average heimili, og hvaða snjalltæki þá helst.

Hérna heima eru samtals 10 snjalltæki, 5 spjaldtölvur og 5 snjallsímar.
Spjaldtölvurnar eru iPad, Samsung Galaxy Tab 2 10", SGT 2 7", SGT 3 7" og Samsung Galaxy Note 9 eða 10 tommu.
Svo eru 4 Samsung símar og einn LG. Er ekki alveg viss með týpur þar.

Fyrsta skiptið sem ég geri svona poll, sjáum hvað gerist.
Síðast breytt af HalistaX á Mán 19. Jan 2015 08:29, breytt samtals 3 sinnum.


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...

Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Pósturaf KermitTheFrog » Sun 18. Jan 2015 20:34

Snjalltæki er þá hvað? Simar og spjaldtölvur?



Skjámynd

Höfundur
HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Hvað eru mörg snjalltæki á heimilinu?

Pósturaf HalistaX » Sun 18. Jan 2015 20:34

yea

EDIT: eða hvað, hell, teljum sjónvörpin með
Síðast breytt af HalistaX á Sun 18. Jan 2015 20:35, breytt samtals 1 sinni.


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...

Skjámynd

depill
Stjórnandi
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Reputation: 254
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Re: Hvað eru mörg snjalltæki á heimilinu?

Pósturaf depill » Sun 18. Jan 2015 20:35

Þrjú
Síminn minn Note 3
Síminn konunar iPhone 6
iPad konunnar ( sem er eiginlega aldrei notaður eftir að tölvan hennar var uppfærð í Macbook Pro )

Svo var ég með Nexus 7, en ég bara verð að játa það að ég notaði hana ALDREI svo ég skilaði henni.

Fór uppí fjögur með LG WebOS tækinu mínu



Skjámynd

Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Hvað eru mörg snjalltæki á heimilinu?

Pósturaf Swooper » Mán 19. Jan 2015 00:03

Sex.
Sími (OnePlus One),
Spjaldtölva (Asus Transformer Pad TF701),
Sjónvarp (Panasonic Viera 50" plasma),
Tveir gamlir símar (SGS2 og Nexus 5) og fyrstu kynslóðar iPad, ekki í notkun en hef ekki losað mig við þetta ennþá.


PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1

Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3125
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 455
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvað eru mörg snjalltæki á heimilinu?

Pósturaf hagur » Mán 19. Jan 2015 08:28

5 sem er frekar lítið miðað við hvað er mikið af tölvum og græjum heima hjá mér almennt.

2stk iPhone 5
1stk iPad 2nd gen
1stk iPad 3rd gen
1stk iPod Touch 1st gen



Skjámynd

svensven
spjallið.is
Póstar: 453
Skráði sig: Þri 16. Mar 2010 16:10
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Hvað eru mörg snjalltæki á heimilinu?

Pósturaf svensven » Mán 19. Jan 2015 10:22

8 hér.. en við erum bara 3 í heimili - Ipad, Galaxy tab 3, Iphone5s, lgg3 og svo eru eldri símar eins og S3 ofl sem strákurinn notar að vild fyrir youtube og leiki ef hann nennir ekki að hafa spjaldtölvu - svo er líka snjallsjónvarp.



Skjámynd

audiophile
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 130
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvað eru mörg snjalltæki á heimilinu?

Pósturaf audiophile » Mán 19. Jan 2015 20:36

LG G2
Samsung S5
Samsung Alpha
Google Nexus7
Samsung Tab S


Have spacesuit. Will travel.

Skjámynd

stefhauk
spjallið.is
Póstar: 477
Skráði sig: Mið 20. Júl 2011 21:11
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: Hvað eru mörg snjalltæki á heimilinu?

Pósturaf stefhauk » Þri 20. Jan 2015 07:34

Samsung note
Samsung galaxy s4
Iphone 6
Ipad




Framed
Nörd
Póstar: 133
Skráði sig: Fös 28. Nóv 2003 02:54
Reputation: 11
Staða: Ótengdur

Re: Hvað eru mörg snjalltæki á heimilinu?

Pósturaf Framed » Lau 07. Feb 2015 03:13

Einn í heimili með fimm stykki.

Samsung Galaxy Xcover 2
Samsung Galaxy K Zoom

Samsung Galaxy Note Pro 12.2"
Google Nexus 7 (2013)
Ipad air 2

Er svo búinn að vera að velta fyrir mér að fá mér full Windows spjaldtölvu líka.