Síða 1 af 1

i3 vs i5

Sent: Mið 14. Jan 2015 01:19
af REX
Er að pæla í tveimur fartölvum, sem eru nákvæmlega eins að öllu leiti nema önnur er með entry level i3 örgjörva en hin hefur i5 undir húddinu.
Það munar 20 þús kalli á þeim tölvunum, hvora ætti ég að fá mér?

Þetta eru s.s. þessir gæjar:
i5 4210u
i3 4030u

edit:
i5 er 1.7 Ghz á meðan i3 er 1.9 Ghz.
i5 getur overclockað í 2.6 Ghz, en i3 er án turbo bústsins.
báðar tölvur með sama innbyggða hd4400 skjákortið/stýringuna.

er ekki að leitast eftir neinni alvarlegri tölvuleikjaspilun, bara hvort HD þættir-kvikmyndir, youtube, sopcast fótbolta streymi og.þ.h. spilist hnökralaust.

i5 í fartölvum er dual core rétt eins og i3, ekki quad, am i right?


nevermind, slatti um þetta á netinu