Thinkpad EDGE E530


Höfundur
steinihjukki
Fiktari
Póstar: 63
Skráði sig: Fös 19. Des 2014 09:34
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður.
Staða: Ótengdur

Thinkpad EDGE E530

Pósturaf steinihjukki » Fös 09. Jan 2015 03:46

Sælir tölvuspjallarar.
Sá þessa á bland, vitið þið hvernig svona tölva er að reynast? hvernig er skjárinn mtt gæða og hvernig er hljóðkerfið. Og auðvitað, eru þetta góð kaup? Speccarnir hér á eftir:
Til sölu Thinkpad EDGE E530 er nýjast vélin í hinni skemmtilegu Edge línu Lenovo.
Mjög kraftmikil vél, i7 örgjörvi og flott skjákort. Stílhreinar línur, fallegir litir og hönnun sem stendur uppúr.
Örgjörvi: Intel Core i7 3612QM 2,1-3,1GHz quad core 64bit
Lýsing: 6MB, 1333MHz, Hyper-Threading, Turbo Boost, AES
Minni: 8GB 1600MHz DDR3 minni (8GB mest, 2 raufar)
Skjár: 15,6" HD+ LED glampafrír m. innbyggðri myndavél
Upplausn: 1600x900 punkta
Skjákort: nVidia Optimus GeForce GT630M 2GB
Diskur: 750GB 5400sn. m. APS vörn + 16GB mSATA SSD sem eykur afköst.
Netkort: 10/1000 Ethernetkort og Bluetooth
Þráðlaust kort: Intel 2200 802.11 b/g/n
Drif: DVD-RW Multiburner
Rafhlaða: LiIon (6 sellu 62Whr) m. allt að 7:15 klst hleðslu ,
Tengi: 3 x USB 3.0, 1x USB 2.0 VGA, HDMI, Hljóð
Margmiðlun: hágæða Dolby hljóðkerfi
Kortalesari: 4-1 (MMC, SD, SDHC, SDXC), fingrafaralesari
Lyklaborð: Frábært lyklaborð með talnalyklaborði, vökvaþolið
Mús: Trackpoint IV 4 hnappa mús og snertimús - Multitouch
Byggingarefni: ABS
Litur: Metallic blár
Stærð: 377 x 245mm x 29.5-35.3mm, þyngd 2,45kg
Stýrikerfi: Windows 7 Home
Kv Steini.




Bjosep
Geek
Póstar: 880
Skráði sig: Þri 16. Maí 2006 17:48
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Thinkpad EDGE E530

Pósturaf Bjosep » Fös 09. Jan 2015 07:57

Það ræðst fyrst og fremst af verðinu hvort þetta eru góð kaup eða ekki. Fylgdi það með ?




Höfundur
steinihjukki
Fiktari
Póstar: 63
Skráði sig: Fös 19. Des 2014 09:34
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður.
Staða: Ótengdur

Re: Thinkpad EDGE E530

Pósturaf steinihjukki » Fös 09. Jan 2015 08:55

Meiri aulinn ég, gleymdi verðinu. Tölvan býðst á 70000-.
kv Steini.




linenoise
spjallið.is
Póstar: 411
Skráði sig: Þri 12. Júl 2011 16:35
Reputation: 76
Staða: Ótengdur

Re: Thinkpad EDGE E530

Pósturaf linenoise » Fös 09. Jan 2015 10:45

Konan mín á Edge E520 (ekki E530). Sú vél virkar frekar cheap. Build quality mjög lélegt miðað við það sem ég á að venjast frá Lenovo. Ættir að tékka á sprungum og lausu feely.

Þetta er samt ágætis verð fyrir þessa spekka..



Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: Thinkpad EDGE E530

Pósturaf lukkuláki » Mán 26. Jan 2015 12:37

Er hún seld þessi?


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.


Bjosep
Geek
Póstar: 880
Skráði sig: Þri 16. Maí 2006 17:48
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Thinkpad EDGE E530

Pósturaf Bjosep » Mán 26. Jan 2015 12:45





hundur
Nörd
Póstar: 117
Skráði sig: Sun 30. Maí 2004 01:31
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: Thinkpad EDGE E530

Pósturaf hundur » Mán 26. Jan 2015 17:30

Hef reynslu af tveimur Edge tölvum. Önnur þeirra entist í tæp þrjú ár (var með 3 ára ábyrgð), þá fór móðurborðið í henni. Nýherji tók sér rúman mánuð í að bilanagreina og fara yfir tölvuna, sögðu svo að móðurborðið væri bilað. Ég myndi þurfa að bíða í annan mánuð ef ég ætlaði að fá það :/ Buðu mér að kaupa nýja tölvu með miklum afslætti (og fulla ábyrgð með). Gerði það og fékk nýrri týpu af Edge. Eftir u.þ.b. ár eru skjálamirnar orðnar veikar og trackpadið eytt upp.

Myndi segja að build quality-ið í þessum vélum sé ekki gott miðað við mína reynslu og guð forði þér ef hún bilar og þú ert ekki með backup tölvu m.v. þjónustuna sem ég hef fengið hjá Nýherja.