Skólatölva
Sent: Þri 23. Des 2014 23:19
Sælir,
Nú er kominn tími á að endurnýja skólavélina hjá mér og er að velta fyrir mér hver sé "besta" tölvan.
Ég er að miða við um 200þúsund króna budget en það er sveigjanlegt. Það sem skiptir mig mestu máli er build quality og batterí ending. Langar ekki í brakandi plast tölvu með klukkutíma batteríendingu. Tölvan verður mest notuð við basic ritvinnslu, netflakk og vídjógláp. Verður þó að ráða ágætlega við létta myndvinnslu og ekki skemmdi fyrir að geta spilað eitthvað af tölvuleikjum en set ekki standardin mjög hátt í þeim efnum. Hef ávalt fyrirlitið mac og mac notendur en er alveg til í að skoða það núna.
Endilega segið mér kæru Vaktarar hvaða vél teljið þið henta mér vel?
Nú er kominn tími á að endurnýja skólavélina hjá mér og er að velta fyrir mér hver sé "besta" tölvan.
Ég er að miða við um 200þúsund króna budget en það er sveigjanlegt. Það sem skiptir mig mestu máli er build quality og batterí ending. Langar ekki í brakandi plast tölvu með klukkutíma batteríendingu. Tölvan verður mest notuð við basic ritvinnslu, netflakk og vídjógláp. Verður þó að ráða ágætlega við létta myndvinnslu og ekki skemmdi fyrir að geta spilað eitthvað af tölvuleikjum en set ekki standardin mjög hátt í þeim efnum. Hef ávalt fyrirlitið mac og mac notendur en er alveg til í að skoða það núna.
Endilega segið mér kæru Vaktarar hvaða vél teljið þið henta mér vel?