Apple ID password týnt
Sent: Fim 11. Des 2014 19:51
Er að reyna að hjálpa pabba að komast inn á App store í iPhone 4 hjá honum. Hann man ekki passwordið og hefur ekki lengur aðgang að e-mailinu sem hann skráði sig með. Password recoveryið hjá apple heimtar að hann hafi annað þessara eða svörin við security questions sem hann man ekki heldur. Það gengur heldur ekki að búa til nýtt Apple ID því að ég næ ekki að logga hann út úr því sem er í gangi núna. Þegar ég reyni að Signa Out þá þarf að setja inn Apple ID passwordið til að slökkva á Find My iPhone.
Er eitthvað sem er hægt að gera eða þarf bara að resetta símann alveg til að losna úr þessu?
Er eitthvað sem er hægt að gera eða þarf bara að resetta símann alveg til að losna úr þessu?