Sælir vaktarar
Ég Fékk mér fartölvu núna um miðjan júlí, og hef verið að nota HWMonitor til að fylgjast með hitanum og battery status.
Núna er battery wear level komið í 18%, er þetta eðlileg rýrnun á svona stuttu tímabili ? hef alltaf tekið battery úr þegar hún er plugguð í vegg/ og reynt að "ofhlaða hana ekki" það er allveg góður klukkutími farinn af endinguni.
Hvað seigir ykkar reynsla ?
Takk fyrir
Battery wear level
Re: Battery wear level
Lipo rafhlöður (eins og eru í öllum tölvum í dag) á ekki að þurfa að taka úr þegar hún er ekki í hleðslu og það er stýring sem kemur í veg fyrir að þú ofhlaðir hana ekki.
-
- Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: Battery wear level
Wear level á rafhlöðunni (LiPo) í Asus Zenbook fartölvunni minni sem keypt var í ágúst 2012 er í 13% eins og stendur.
Þetta fer náttúrulega eftir því hversu mikið þú notar rafhlöðuna og hversu oft þú hleður hana. Ég hleð mína kannski á 1-2 daga fresti og nota hana lítið sem ekkert yfir sumartímann.
Svo er augljóst að því minni sem rafhlaðan er þeim mun oftar hleðurðu hana og því hraðar rýrnar hún.
Ef þú nærð í BatteryMon þá geturðu séð fjölda "charge cycles", sem gæfi betra mat á þessar tölur hjá þér. Það er í 503 hjá mér eins og stendur.
Þetta fer náttúrulega eftir því hversu mikið þú notar rafhlöðuna og hversu oft þú hleður hana. Ég hleð mína kannski á 1-2 daga fresti og nota hana lítið sem ekkert yfir sumartímann.
Svo er augljóst að því minni sem rafhlaðan er þeim mun oftar hleðurðu hana og því hraðar rýrnar hún.
Ef þú nærð í BatteryMon þá geturðu séð fjölda "charge cycles", sem gæfi betra mat á þessar tölur hjá þér. Það er í 503 hjá mér eins og stendur.
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 57
- Skráði sig: Fös 23. Nóv 2007 11:58
- Reputation: 2
- Staðsetning: 110
- Staða: Ótengdur
Re: Battery wear level
Takk prufa Batterymon í kvöld, Fannst 18% bara mikil rýrnun of var að spá hvort ég hefði rétt á að fá nýtt. þetta er lenovo vél versluð í elko
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 57
- Skráði sig: Fös 23. Nóv 2007 11:58
- Reputation: 2
- Staðsetning: 110
- Staða: Ótengdur
Re: Battery wear level
Þetta fékk ég úr batterymon sýnir ekki charge cycles
Var líka búinn að gera Gauge restet með lenovo energy manager.
Var líka búinn að gera Gauge restet með lenovo energy manager.
Re: Battery wear level
Rafhlöður í dag eru miklu betri hvað varðar fölsk þök í hleðslu og "yfir" hleðslu. Einnig ef þær tæmast og annað hefur lítið sem ekkert að segja um svona lags endingu.
Það er oftast sem þeim fer niður á við hraðast fyrst og síðan jafnast það út.
Líftíminn ákvarðast oftast á charge cycles og hann er þannig að 1 cycle er 100% hleðsla. En það getur verið skipt í hluta eins og þegar maður hleður hana frá 50% uppí hundrað tvisvar osfrv.
Það er oftast sem þeim fer niður á við hraðast fyrst og síðan jafnast það út.
Líftíminn ákvarðast oftast á charge cycles og hann er þannig að 1 cycle er 100% hleðsla. En það getur verið skipt í hluta eins og þegar maður hleður hana frá 50% uppí hundrað tvisvar osfrv.
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 57
- Skráði sig: Fös 23. Nóv 2007 11:58
- Reputation: 2
- Staðsetning: 110
- Staða: Ótengdur
Re: Battery wear level
jamm virðist vera voða random eitthvað (það sem ég hef lesið) fer bara í taugarnar á mér.
Ætti kanski bara hætta velta mér uppúr þessu :/
Ætti kanski bara hætta velta mér uppúr þessu :/
Re: Battery wear level
Nú veit ég ekki hvaða eftirlitshugbúnaður fylgir með Ideapad vélunum en það er hægt að sjá charge cycle count í power manager sem fylgir (fylgdi) Thinkpad vélunum. Af minni reynslu af Thinkpad þá þykir mér þetta vera helv. mikið battery wear á svona stuttum tíma.
Ég á eina vél með tveimur rafhlöðum sem eru annars vegar þriggja og hins vegar sex ára gamlar sem eru, að mig minnir, í 15% og 20% um það bil. Eldri rafhlaðan var komin í sjö hundruð og eitthvað charge cycles, aftur að mér minnir.
Ég myndi prufa að hringja í verkstæðið hjá Nýherja og spyrja út í þetta. Má vera að þetta séu fordómar hjá mér en ég treysti þeim frekar til að gefa trúverðug svör heldur en Elko.
Ég á eina vél með tveimur rafhlöðum sem eru annars vegar þriggja og hins vegar sex ára gamlar sem eru, að mig minnir, í 15% og 20% um það bil. Eldri rafhlaðan var komin í sjö hundruð og eitthvað charge cycles, aftur að mér minnir.
Ég myndi prufa að hringja í verkstæðið hjá Nýherja og spyrja út í þetta. Má vera að þetta séu fordómar hjá mér en ég treysti þeim frekar til að gefa trúverðug svör heldur en Elko.
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 57
- Skráði sig: Fös 23. Nóv 2007 11:58
- Reputation: 2
- Staðsetning: 110
- Staða: Ótengdur
Re: Battery wear level
Hugbúnaðurinn sem fylgdi heitir "energy manager " og sýnir ekki charge cycles.
Fékk bara loðin svör frá nýherja, en þeir buðu mér að koma með vélina í mælingu.
Hugsa ég fari bara með battery-ið í elko og sjái hvað þeir gera, veit að battery flokkast undir rekstrar vöru enn fannst þetta líka fullmikið (farið úr 6klst í 4.45min)
Fékk bara loðin svör frá nýherja, en þeir buðu mér að koma með vélina í mælingu.
Hugsa ég fari bara með battery-ið í elko og sjái hvað þeir gera, veit að battery flokkast undir rekstrar vöru enn fannst þetta líka fullmikið (farið úr 6klst í 4.45min)
Re: Battery wear level
Það er samt eins árs ábyrgð á þeim þó þær séu rekstrarvara.
Það væri svo áhugavert að fá að heyra hvað Elko segir.
Það væri svo áhugavert að fá að heyra hvað Elko segir.