Samsung S5 með ónýtt móðurborð.
Samsung S5 með ónýtt móðurborð.
Góðann daginn félagar,
Foreldra mínur voru i Dubai á dögunum og keyptu þar fyrir mig tvo nýja Samsung Galaxy S5 síma, þegar heim er komið ætlai ég að setja þá í hleðslu en þá tekur bara annar þeirra hleðslu, eins og tengið neðan á honum virki ekki, það virki ekki að tengja hann við tölvu heldur.
Er búinn að vera í sambandi við Samsungsetrið og annað fyrirtæki sem flytur inn Samsungtæki fyrir Sasungetrið (man ekki hvað það heiti) fékk þær upplýsingar að það hefði eitthvað
verið að gerast að hleðsluraufin væri að klikka. Lét þá fletta upp serial númerum á símum og þeir eru orginal.
Er búin að senda símann suður í viðgerð, og þeir segja að móðuborði sé ónýtt, hann taki ekki hleðslu auk þess að gangakapall virkar ekki
Þegar ég var í sambandi við innfluttnigsaðila hjá Samsung, þá var mér tjáð að þessi "alheimsábyrgð" sem samsung er með, þá gildir hún takmarkað á Íslandi, gildir bara fyrri síma sem keyptir eru
í Evrópu.
Þannig að nú sit ég uppi með nýjann síma, búið að vera kveikt á honum í nokkra klukkutima, með ónytu móðurborði...
kassinn var innsiglaður þegar ég tók hann upp, og enginn vill ger neitt fyrir mig..
Hafið þið snillingarnir einhverja hugmynd hvernig er best fyrir mig að snúa mér í þessum málum??
kv. Magnús Þór
Foreldra mínur voru i Dubai á dögunum og keyptu þar fyrir mig tvo nýja Samsung Galaxy S5 síma, þegar heim er komið ætlai ég að setja þá í hleðslu en þá tekur bara annar þeirra hleðslu, eins og tengið neðan á honum virki ekki, það virki ekki að tengja hann við tölvu heldur.
Er búinn að vera í sambandi við Samsungsetrið og annað fyrirtæki sem flytur inn Samsungtæki fyrir Sasungetrið (man ekki hvað það heiti) fékk þær upplýsingar að það hefði eitthvað
verið að gerast að hleðsluraufin væri að klikka. Lét þá fletta upp serial númerum á símum og þeir eru orginal.
Er búin að senda símann suður í viðgerð, og þeir segja að móðuborði sé ónýtt, hann taki ekki hleðslu auk þess að gangakapall virkar ekki
Þegar ég var í sambandi við innfluttnigsaðila hjá Samsung, þá var mér tjáð að þessi "alheimsábyrgð" sem samsung er með, þá gildir hún takmarkað á Íslandi, gildir bara fyrri síma sem keyptir eru
í Evrópu.
Þannig að nú sit ég uppi með nýjann síma, búið að vera kveikt á honum í nokkra klukkutima, með ónytu móðurborði...
kassinn var innsiglaður þegar ég tók hann upp, og enginn vill ger neitt fyrir mig..
Hafið þið snillingarnir einhverja hugmynd hvernig er best fyrir mig að snúa mér í þessum málum??
kv. Magnús Þór
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 370
- Skráði sig: Mið 02. Feb 2011 21:59
- Reputation: 12
- Staðsetning: í bjórbaði
- Staða: Tengdur
Re: Samsung S5 með ónýtt móðurborð.
Kaupa annað battery og dokku sem getur hlaðið stakt battery
Einföld og ódýr lausn sem er kanski ekki sú þægilegasta í langtíma, en allavega ódýrara en að láta gera við símann...
Einföld og ódýr lausn sem er kanski ekki sú þægilegasta í langtíma, en allavega ódýrara en að láta gera við símann...
Re: Samsung S5 með ónýtt móðurborð.
Já, það er kannski einfaldast en ég get ekki tengt símann í tölvu, nema þá kannski með Bluetooth....
Mér fynnst bara virkilega fúlt að Ísland sé eitthvað undanskilið ábyrðgarreglum frá Samsung... bara til þess að fólk kaupi síma og fl hér af þeim á tvöfallt hærra verði!!
keyptur í raftækjabúð sem ver að selja samsung vörurég meina þetta er orginal sími, ekki fake!og fullt af öðrum raftækjum.
Bara af því hann var ekki keyptur í Evrópu þá er hann ekki í ábygð á íslandi, glatað!
Mér fynnst bara virkilega fúlt að Ísland sé eitthvað undanskilið ábyrðgarreglum frá Samsung... bara til þess að fólk kaupi síma og fl hér af þeim á tvöfallt hærra verði!!
keyptur í raftækjabúð sem ver að selja samsung vörurég meina þetta er orginal sími, ekki fake!og fullt af öðrum raftækjum.
Bara af því hann var ekki keyptur í Evrópu þá er hann ekki í ábygð á íslandi, glatað!
Síðast breytt af maggi_h á Fim 20. Nóv 2014 21:53, breytt samtals 1 sinni.
Re: Samsung S5 með ónýtt móðurborð.
maggi_h skrifaði:Já, það er kannski einfaldast en ég get ekki tengt símann í tölvu, nema þá kannski með Bluetooth....
Mér fynnst bara virkilega fúlt að Ísland sé eitthvað undanskilið ábyrðgarreglum frá Samsung... bara til þess að fólk kaupi síma og fl hér af þeim á tvöfallt hærra verði!!
Held ég hendi honum bara í gólfi og láti tryggingarnar taka hann ef ég fæ þetta ekki úr ábyrgð, ég meina þetta er orginal sími, ekki fake!
keyptur í raftækjabúð sem ver að selja samsung vörur og fullt af öðrum raftækjum.
Bara af því hann var ekki keyptur í Evrópu þá er hann ekki í ábygð á íslandi, glatað!
Tryggingasvindl er lögbrot, svo það er ekkert það sniðugasta að segja svona frá slíkum plönum á opnu spjallborði...
Re: Samsung S5 með ónýtt móðurborð.
Búinn að prufa að senda línu á samsung úti?
i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64
Re: Samsung S5 með ónýtt móðurborð.
Já ég veit, ég sagði nú bara svona.. ég er bara svo pirraður yfir þessu rugli.
Það er ekki eins og þetta sé einhver "aftermarket" sími, lét þá fletta upps serial númerinu hjá Samsungsetrinu.
Var búinn að sætta mig við það að þetta væri plöggið, þeas hleðslu/data plöggið, og ætlaði bara að borga það sjálfur til að fá símann í lag.
En svo kemur upp að móðurborðið er ónýt, það er nú aðeins meira en eitthvað tengi ! :/
Það er ekki eins og þetta sé einhver "aftermarket" sími, lét þá fletta upps serial númerinu hjá Samsungsetrinu.
Var búinn að sætta mig við það að þetta væri plöggið, þeas hleðslu/data plöggið, og ætlaði bara að borga það sjálfur til að fá símann í lag.
En svo kemur upp að móðurborðið er ónýt, það er nú aðeins meira en eitthvað tengi ! :/
Re: Samsung S5 með ónýtt móðurborð.
Svona án þess að hafa hugmynd um það þá gæti nú svosem alveg verið (tæknilega séð) að firmware sé bara svona rosalega böggað að það sé slökkt á usb í símanum þannig að hann hvorki hlaði sig né sjáist í tölvu.
Endilega prófaðu að hlaða rafhlöðuna í hinum og setja aftur í þennan bilaða og athugaðu hvort allt annað virkar. Ef svo er þá er spurning að setja firmware upp á símanum aftur og athuga hvort usb fari í lag við það.
Varðandi að koma skrám inná síman þá geturu sherað möppu í tölvunni þinni og sett upp app eins og ES File Explorer sem getur lesið sheruðu möppuna gegnum wifi.
Ég á einn gamlan síma sem allt í einu hætti gsm hlutinn alveg að virka, eftir að hafa sett inn firmware (reyndar cyanogenmod fyrst ég var að því á annað borð) fór hann að virka alveg 100% aftur.
Eins og ég segi ... ekki öruggt að móðurborðið sé ónýtt (nema þeir hafi virkilega tekið hann í sundur og séð eitthvað að því). Að dæma móðurborðið ónýtt bara af því usb virkar ekki væri eins og að dæma 10 milljóna bíl ónýtan því lykillinn að honum er brotinn.
Endilega prófaðu að hlaða rafhlöðuna í hinum og setja aftur í þennan bilaða og athugaðu hvort allt annað virkar. Ef svo er þá er spurning að setja firmware upp á símanum aftur og athuga hvort usb fari í lag við það.
Varðandi að koma skrám inná síman þá geturu sherað möppu í tölvunni þinni og sett upp app eins og ES File Explorer sem getur lesið sheruðu möppuna gegnum wifi.
Ég á einn gamlan síma sem allt í einu hætti gsm hlutinn alveg að virka, eftir að hafa sett inn firmware (reyndar cyanogenmod fyrst ég var að því á annað borð) fór hann að virka alveg 100% aftur.
Eins og ég segi ... ekki öruggt að móðurborðið sé ónýtt (nema þeir hafi virkilega tekið hann í sundur og séð eitthvað að því). Að dæma móðurborðið ónýtt bara af því usb virkar ekki væri eins og að dæma 10 milljóna bíl ónýtan því lykillinn að honum er brotinn.
Re: Samsung S5 með ónýtt móðurborð.
Það virkar hvorki að hlaða hann né tengja í tölvu, hlóð símann sem var í lagi "svissaði" svo betterý-um, hann tók ekki hleðslu við það =batterý í lagi.
Svissaði usb-snúrum og hleðslutækjum, virkaði allt bara í öðrum símanum.
Sendi símann til viðgerðar á minn kostnað í Símavaktina, þeir segja að sá hluti móðurborðsins sem stjórnar hleðslunni og gangafluttning raufinni sé bilaður, og skifta þurfi því um móðurborð.
Nú er ég algjör nýgræðingur í svona snjallsímum, (átti 6ára gamlann LG síma), hvað er firmware? getur það blokkerað hleðsluportið líka?
Þetta er alalveg það sé konana fékk að heyr frá þeim, ætla að prufa að hringja í þá á morgunn og forvitnast.
Heldurur að það gæti kannski ekkert verið að móðurborðinu Cikster ?
Svissaði usb-snúrum og hleðslutækjum, virkaði allt bara í öðrum símanum.
Sendi símann til viðgerðar á minn kostnað í Símavaktina, þeir segja að sá hluti móðurborðsins sem stjórnar hleðslunni og gangafluttning raufinni sé bilaður, og skifta þurfi því um móðurborð.
Nú er ég algjör nýgræðingur í svona snjallsímum, (átti 6ára gamlann LG síma), hvað er firmware? getur það blokkerað hleðsluportið líka?
Þetta er alalveg það sé konana fékk að heyr frá þeim, ætla að prufa að hringja í þá á morgunn og forvitnast.
Heldurur að það gæti kannski ekkert verið að móðurborðinu Cikster ?
-
- Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: Samsung S5 með ónýtt móðurborð.
Cikster skrifaði:Ef svo er þá er spurning að setja firmware upp á símanum aftur og athuga hvort usb fari í lag við það.
Þú þarft að nota USB tengið á Samsung símunum til að uppfæra firmware.
En til OP: Afhverju sendirðu símann á Símavaktina? Tæknivörur eru með umboð og viðgerðarþjónustu fyrir Samsung síma og spjaldtölvur (aðeins ábyrgðarviðgerðir á búnað keyptan á Norðurlöndunum). Þeir hafa verið að skipta út USB tengjum á spjaldtölvum veit ég, getur vel verið að þeir geti skipt um USB portið fyrir þig. Þeir eru heildsala og eru ekki með móttöku fyrir einstaklinga en það tapast ekkert á að heyra í þeim og sjá hvað þeir segja. Svo geturðu farið með símann til næsta smásöluaðila sem er í viðskiptum við þá (símfyrirtækin t.d.) og þeir koma honum til þeirra.
Af minni reynslu af því að taka þessa Samsung Galaxy síma í sundur þá hefur USB tengið alltaf verið á sér borði/flatkapli. Mér sýnist það vera þannig á S5 líka skv. þessu: https://www.ifixit.com/Guide/Samsung+Ga ... ment/27077 - Ef Tæknivörur geta ekkert gert fyrir þig þá ætti að vera lítið mál að panta varahlut af netinu og skipta um sjálfur.
Ég veit ekki hvort þeir í Símavaktinni hafi yfir höfuð opnað símann til að kíkja á þetta. Hafa sennilega bara reynt að hlaða hann með USB tenginu og dæmt móðurborðið í ólagi.
Svo ef allt fer á versta veg þá geturðu skoðað möguleikann á að hlaða hann með þráðlausu QI hleðslutæki. Mér finnst líklegt að hægt sé að fá bakhlíf/patch sem virkjar þráðlausa hleðslu í símanum.
Re: Samsung S5 með ónýtt móðurborð.
KermitTheFrog skrifaði:Þú þarft að nota USB tengið á Samsung símunum til að uppfæra firmware.
Rangt. Þú þarft USB tengið til að flasha firmware eftir official Samsung leiðinni. Með því að roota símann og setja inn Clockworkmod (eða eitthvað annað Recovery) færðu möguleikann á að flasha skrám beint af símanum.
maggi_h skrifaði:Nú er ég algjör nýgræðingur í svona snjallsímum, (átti 6ára gamlann LG síma), hvað er firmware? getur það blokkerað hleðsluportið líka?
...
Heldurur að það gæti kannski ekkert verið að móðurborðinu Cikster ?
En endilega vertu samt alveg búinn að fullvissa þig um að umboðsaðili (eða að Samsung úti geti mögulega beitt viðgerðaraðilan hér heima smá þrýsting) vilji nákvæmlega ekkert gera fyrir þig í ábyrgð því ekki nóg með að roota símann og setja annað firmware getur leitt til að þeir geti neitað að síminn sé í ábyrgð heldur ef þessi leið til að flasha firmware klikkar getur það brickað símann þannig að verði engin leið að bjarga honum (eða allavegana mun erfiðara).
Eftir að hafa lent í þessu atviki að nokkrum mánuðum eftir að ábyrgðin rann út á vinnusímanum mínum hætti gsm hlutinn (sem er einmitt það sem maður þarf til að geta kallað þetta síma) hætti að virka og að flasha firmware aftur á hann lagaði það.
Að flasha firmware á símann setur upp android stýrikerfið og rétta drivera fyrir usb, wifi, gsm, bluetooth og allan annan vélbúnað sem er í símanum + apps. Þú verður samt að passa að vera með nákvæmlega rétt firmware því annars geturu verið að setja inn android sem er með drivera fyrir annað módel og það sem ekki er með réttum driver mun ekki virka í símanum og/eða að síminn starti jafnvel ekki eftir það. Það er einmitt ástæðan fyrir að un-official firmware sem einhverjir dúddar útí bæ hnoða saman virka stundum ekki alveg 100% að þeir eru að taka nýlegra version af android og reyna hnoða því saman við drivera sem eru gerðir fyrir eldra version eða jafnvel fyrir drivera sem eru fyrir þetta nýlegra version en voru í firmware frá öðrum framleiðanda.
Þessir snjallsímar eru ekkert annað en temmilega öflugar handtölvur en bjóða bara ekki uppá að installa nýjum driverum ef sá gamli er með leiðindi heldur verður að setja þá upp alveg frá grunni.
-
- Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: Samsung S5 með ónýtt móðurborð.
Cikster skrifaði:KermitTheFrog skrifaði:Þú þarft að nota USB tengið á Samsung símunum til að uppfæra firmware.
Rangt. Þú þarft USB tengið til að flasha firmware eftir official Samsung leiðinni. Með því að roota símann og setja inn Clockworkmod (eða eitthvað annað Recovery) færðu möguleikann á að flasha skrám beint af símanum.
Til þess að roota símann og flasha ROM í gegnum recovery þarftu að gera tvennt:
1. Roota símann með því að flasha CF-autoroot með Odin í gegnum USB
2. Setja inn custom recovery (CWM/TWRP) með því að flasha því með Odin í gegnum USB
Cikster skrifaði:maggi_h skrifaði:Nú er ég algjör nýgræðingur í svona snjallsímum, (átti 6ára gamlann LG síma), hvað er firmware? getur það blokkerað hleðsluportið líka?
...
Heldurur að það gæti kannski ekkert verið að móðurborðinu Cikster ?
En endilega vertu samt alveg búinn að fullvissa þig um að umboðsaðili (eða að Samsung úti geti mögulega beitt viðgerðaraðilan hér heima smá þrýsting) vilji nákvæmlega ekkert gera fyrir þig í ábyrgð því ekki nóg með að roota símann og setja annað firmware getur leitt til að þeir geti neitað að síminn sé í ábyrgð heldur ef þessi leið til að flasha firmware klikkar getur það brickað símann þannig að verði engin leið að bjarga honum (eða allavegana mun erfiðara).
Málið er ekki að Samsung hérlendis (Tæknivörur í þessu tilfelli) vilji ekki gera við símann í ábyrgð. Þeirra þjónustusamningur við Samsung hljóðar sennilega bara á þann veg að þeir þjónusti síma og spjaldtölvur keyptar á Norðurlöndunum.
Svo getur annað verið að hann geti sent símann erlendis til Samsung, kannski virkar þessi alheimsábyrgð þannig.
En plís ekki vera að gera honum grillur um að þetta sé eitthvað sem hægt sé að laga með hugbúnaðaruppfærslu.
Re: Samsung S5 með ónýtt móðurborð.
Tæknivörur vildu í rauninni ekkert gera fyrri mig ,nema rukka fyrir það 100%, og símavaktin var 60% ódýrari þannig ég fékk þá til að skoða þetta.
En ég þakka góð svör drengir, en eins og ég segji þá er ég nýgræðingu í svona og ég hreynlega skil ekkert hvað þið eruð að ræða
En engu að síðu þá er ég búinn að vera senda einhverja tölvupósta á Samsung dealera útí heimi en ekki fengið nein svör
Get bara ekki fundið einhverja eina e-mail adressu fyrir "kvartanir viðskiptavina", ég fæ frænku mína sem er með símann í rvk henda honum í NOVA (símafyrirtækið mitt) og sjá hvert þeir senda hann og hvað verður gert..
Voðalega erfitt fyrir mig að standa í þessu þar sem ég bý fyrir vestan og er á sjó þessa stundina í takmörkuðu síma og netsambandi
Nenni bara ekki að vera símalaus þegar ég kem í land..
En ég þakka góð svör drengir, en eins og ég segji þá er ég nýgræðingu í svona og ég hreynlega skil ekkert hvað þið eruð að ræða
En engu að síðu þá er ég búinn að vera senda einhverja tölvupósta á Samsung dealera útí heimi en ekki fengið nein svör
Get bara ekki fundið einhverja eina e-mail adressu fyrir "kvartanir viðskiptavina", ég fæ frænku mína sem er með símann í rvk henda honum í NOVA (símafyrirtækið mitt) og sjá hvert þeir senda hann og hvað verður gert..
Voðalega erfitt fyrir mig að standa í þessu þar sem ég bý fyrir vestan og er á sjó þessa stundina í takmörkuðu síma og netsambandi
Nenni bara ekki að vera símalaus þegar ég kem í land..
-
- Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: Samsung S5 með ónýtt móðurborð.
maggi_h skrifaði:Tæknivörur vildu í rauninni ekkert gera fyrri mig ,nema rukka fyrir það 100%, og símavaktin var 60% ódýrari þannig ég fékk þá til að skoða þetta.
En sögðu Tæknivörur að móðurborðið væri ónýtt? Eða skoðuðu þeir símann ekki?
Re: Samsung S5 með ónýtt móðurborð.
Tæknivörur hafa ekkert skoðað símann, ég fann það bara hvað gaurinn var hrokafullur og dónalegur þegar ég sagði honum að síminn væri keyptur erlendis.
Og svo sögu þeir hjá Símavaktinni að þetta væri ekkert mál og skitpa um þetta port, og þeri voru mikið ódýrari þannig síminn fór þangað.
Ætla að hringja í Símavaktina og sjá hvað þeir haf gert, hvort þeir hafi gert eitthvað.
Ætla þá að fá NOVA til að senda símann í Tæknivörur, ef tæknivörur vilja ekkert ger þá er ég alveg orðinn lens.......
Og svo sögu þeir hjá Símavaktinni að þetta væri ekkert mál og skitpa um þetta port, og þeri voru mikið ódýrari þannig síminn fór þangað.
Ætla að hringja í Símavaktina og sjá hvað þeir haf gert, hvort þeir hafi gert eitthvað.
Ætla þá að fá NOVA til að senda símann í Tæknivörur, ef tæknivörur vilja ekkert ger þá er ég alveg orðinn lens.......
Re: Samsung S5 með ónýtt móðurborð.
KermitTheFrog skrifaði:Til þess að roota símann og flasha ROM í gegnum recovery þarftu að gera tvennt:
1. Roota símann með því að flasha CF-autoroot með Odin í gegnum USB
2. Setja inn custom recovery (CWM/TWRP) með því að flasha því með Odin í gegnum USB
Rangt. Android er Android sama þótt það sé á samsung síma. Þetta er auðveldari leiðin en er hægt að gera þetta án tölvu alveg eins og á öðrum símum.
-
- Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: Samsung S5 með ónýtt móðurborð.
Cikster skrifaði:KermitTheFrog skrifaði:Til þess að roota símann og flasha ROM í gegnum recovery þarftu að gera tvennt:
1. Roota símann með því að flasha CF-autoroot með Odin í gegnum USB
2. Setja inn custom recovery (CWM/TWRP) með því að flasha því með Odin í gegnum USB
Rangt. Android er Android sama þótt það sé á samsung síma. Þetta er auðveldari leiðin en er hægt að gera þetta án tölvu alveg eins og á öðrum símum.
Já þú hefur reyndar nokkuð til þíns máls nú þegar ég hugsa um það. Það var meira að segja einhverntímann til mobile Odin app. Pófaði það aldrei. Veit ekki hvort það þurfi root til að nota það. En mér finnst harla ólíklegt að firmware lagi þetta vandamál.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 397
- Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 21:14
- Reputation: 4
- Staða: Ótengdur
Re: Samsung S5 með ónýtt móðurborð.
ég gæti komið honum í hendur íslendinga úti í dubai sem geta farið með í viðgerð ef þú vilt.
-
- FanBoy
- Póstar: 785
- Skráði sig: Lau 14. Júl 2012 22:36
- Reputation: 3
- Staðsetning: 404 - Location Not found.
- Staða: Ótengdur
Re: Samsung S5 með ónýtt móðurborð.
Greinilega ekkert einsdæmi með tæknivörur,
Ætli þú hafir ekki lent á sama einstakling og ég.
Ætli þú hafir ekki lent á sama einstakling og ég.
Re: Samsung S5 með ónýtt móðurborð.
Þetta er ástæðan ég myndi ekki kaupa raftæki úti.
Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR
Re: Samsung S5 með ónýtt móðurborð.
Cikster skrifaði:KermitTheFrog skrifaði:Til þess að roota símann og flasha ROM í gegnum recovery þarftu að gera tvennt:
1. Roota símann með því að flasha CF-autoroot með Odin í gegnum USB
2. Setja inn custom recovery (CWM/TWRP) með því að flasha því með Odin í gegnum USB
Rangt. Android er Android sama þótt það sé á samsung síma. Þetta er auðveldari leiðin en er hægt að gera þetta án tölvu alveg eins og á öðrum símum.
rétt og ekki, ef síminn er með nýjustu OTA uppfærslunni, þá virkar t.d towelroot ekki..
ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV
-
- Nýliði
- Póstar: 1
- Skráði sig: Fim 20. Nóv 2014 18:42
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Samsung S5 með ónýtt móðurborð.
Já, Tæknivörur er ekki eitthvað sem ég mæli með, mun alldrei kaupa síma eða spjaldtölvu hér á íslandi svo þeir hagnist á allavega; )
En ég fékk þá til að taka símann og "skoða" hann, gerðu reynda ekki neitt, sögðu að serial númer símans, þetta sem maður fynnur í (about device, og status) að sé ekki það sama og er skráð fyrri aftan rafhlöðuna,sem ég fæ bara engann veginn skilið.
Búinn að það staðfest samt að þetta eru orginal símar og fæ þá ekki skilið hvernig þessi númer stemmi ekki!!!!
Á hvorugum símanum...
Vilja ekkert gera neitt, og henntu honum aftur í mig, er búinn að hringja í mörg fyrirtæki og einstaklinga og margir ef ekki alli segja sömu söguna með Tæknivörur, meira að segja sölumenn Samsungs-setrins tala ekki vel um þá...
Veit ekki hvað skal gera næst...
En ég fékk þá til að taka símann og "skoða" hann, gerðu reynda ekki neitt, sögðu að serial númer símans, þetta sem maður fynnur í (about device, og status) að sé ekki það sama og er skráð fyrri aftan rafhlöðuna,sem ég fæ bara engann veginn skilið.
Búinn að það staðfest samt að þetta eru orginal símar og fæ þá ekki skilið hvernig þessi númer stemmi ekki!!!!
Á hvorugum símanum...
Vilja ekkert gera neitt, og henntu honum aftur í mig, er búinn að hringja í mörg fyrirtæki og einstaklinga og margir ef ekki alli segja sömu söguna með Tæknivörur, meira að segja sölumenn Samsungs-setrins tala ekki vel um þá...
Veit ekki hvað skal gera næst...
-
- Vaktari
- Póstar: 2011
- Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
- Reputation: 276
- Staðsetning: 110 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Samsung S5 með ónýtt móðurborð.
Maggiheimis eða Maggih, ertu hérna bara til að skíta á Tæknivörur?
Þú kaupir síma í annari heimsálfu og ætlast til að fyrirtæki á Íslandi bara geri við hann að kostnaðarlausu.
Þú kaupir síma í annari heimsálfu og ætlast til að fyrirtæki á Íslandi bara geri við hann að kostnaðarlausu.
| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |
-
- BMW
- Póstar: 2511
- Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
- Reputation: 14
- Staðsetning: Mosó
- Staða: Ótengdur
Re: Samsung S5 með ónýtt móðurborð.
maggi_h skrifaði:Ætla þá að fá NOVA til að senda símann í Tæknivörur, ef tæknivörur vilja ekkert ger þá er ég alveg orðinn lens.......
Græðir ekkert á að fara í Nova.. Nova senda símann í viðgerð í Símavaktina
Tölvan mín er ekki lengur töff.
-
- Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: Samsung S5 með ónýtt móðurborð.
Glazier skrifaði:maggi_h skrifaði:Ætla þá að fá NOVA til að senda símann í Tæknivörur, ef tæknivörur vilja ekkert ger þá er ég alveg orðinn lens.......
Græðir ekkert á að fara í Nova.. Nova senda símann í viðgerð í Símavaktina
Ertu viss? Ef svo er þá finnst mér það skrýtið, þar sem Tæknivörur selja ekki varahluti út og því lítið sem Símavaktin gæti gert (nema þeir séu að kaupa varahluti erlendis frá)
Getur verið að þeir sendi aðra síma en Samsung á Símavaktina?
Og annað til OP: afhverju ertu með tvo aðganga? (maggi_h og maggiheimis)
maggiheimis skrifaði:Veit ekki hvað skal gera næst...
Kaupa varahlut (USB dótturborð) og skipta um það sjálfur.
-
- BMW
- Póstar: 2511
- Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
- Reputation: 14
- Staðsetning: Mosó
- Staða: Ótengdur
Re: Samsung S5 með ónýtt móðurborð.
KermitTheFrog skrifaði:Glazier skrifaði:maggi_h skrifaði:Ætla þá að fá NOVA til að senda símann í Tæknivörur, ef tæknivörur vilja ekkert ger þá er ég alveg orðinn lens.......
Græðir ekkert á að fara í Nova.. Nova senda símann í viðgerð í Símavaktina
Ertu viss? Ef svo er þá finnst mér það skrýtið, þar sem Tæknivörur selja ekki varahluti út og því lítið sem Símavaktin gæti gert (nema þeir séu að kaupa varahluti erlendis frá)
Getur verið að þeir sendi aðra síma en Samsung á Símavaktina?
Hmm, var fyrir svona 3 mánuðum að spjalla við að ég held eigandann þarna á sama tíma og Samsung sími vinkonu minnar var í viðgerð hjá þeim í gegnum Nova og hann sagði mér að þeir fengju nánast alla síma frá Nova í viðgerð
en tók fram að LG símarnir færu þó annað.
Þannig já ég hélt ég væri nokkuð viss
Tölvan mín er ekki lengur töff.