Síða 1 af 1

sími keyptur í USA

Sent: Mán 17. Nóv 2014 18:50
af Arena77
Ég lét kaupa fyrir mig síma í USA, LG g2 d802, sem á að virka í evrópu, en ég fékk óvart LG g2 d803. sem er víst fyrir Canada.
Síminn virkar vel og allt virkar , nema þegar ég ætla að reyna tengjast 3g eða 4g LTE þá gerist ekkert. Hefur einhver lent í þessu og er einhver lausn á þessu?

Re: sími keyptur í USA

Sent: Mán 17. Nóv 2014 20:12
af berteh
Eftir fljótt gúggl styður hann flestar tíðnir á 2G/3G en ekki LTE. Ert þú búinn að setja inn 3G stillingarnar sjálfur?

Er ekki viss um að það komi sjálfkrafa inn

http://en.wikipedia.org/wiki/LG_G2

Re: sími keyptur í USA

Sent: Lau 22. Nóv 2014 15:43
af Arena77
Takk fyrir svarið, ég setti inn stillingarnar og fékk hann til að virka í 3G, en mér vantar ennþá 4G lte inn ?

Re: sími keyptur í USA

Sent: Lau 22. Nóv 2014 18:55
af zedro
berteh skrifaði:Eftir fljótt gúggl styður hann flestar tíðnir á 2G/3G en ekki LTE.

Re: sími keyptur í USA

Sent: Lau 22. Nóv 2014 19:01
af Lengstanotandanafnið
2G: GSM 850 / 900 / 1800 / 1900 , 3G: GSM 850/900/1800/1900, UMTS 850/1900/2100, 4G: LTE 1700 / 1900


Vodafone notar bara 800 Mhz, Nova held ég 1800 fyrir 4G.

http://www.pfs.is/english/telecom-affai ... signments/

791-821 / 832-862 MHz 4G
1710.000 - 1785.000 / 1805.000 - 1880.000 MHz GSM/3G/4G