Hvítur skjár á fartölvu
Sent: Lau 08. Nóv 2014 17:57
Gamla Acer fartölvan mín er búinn að vera að láta illa síðustu daga og í gær drap hún á sér og ég fæ bara hvítan skjá þegar ég kveiki á henni og hún reynir ekki einu sinni að boota sig að neinu viti, fæ bara powerljósið og hvíta skjáinn.
Ég er með hana inni í sjónvarpsherbergi tengda með hdmi og ég fæ heldur ekkert á skjáinn sem er tengdur með hdmi, grunar sterklega að vandamálið sé RAM-ið á henni. Eruð þið sammála því?
Ég opnaði hana annars og rykhreinsaði en það gekk samt ekki, ramið er alveg vel sett í samband og því er þetta ekki sambandsleysi þar.
Ég er með hana inni í sjónvarpsherbergi tengda með hdmi og ég fæ heldur ekkert á skjáinn sem er tengdur með hdmi, grunar sterklega að vandamálið sé RAM-ið á henni. Eruð þið sammála því?
Ég opnaði hana annars og rykhreinsaði en það gekk samt ekki, ramið er alveg vel sett í samband og því er þetta ekki sambandsleysi þar.