Instant shutdown á fartölvu
Sent: Fös 07. Nóv 2014 14:03
Ég er með Toshiba Satellite L755-1DR og hún er að slökkva á sér instantly án þess að gefa mér neinn fyrirvara. Það deyr á henni samstundis og ekki einusinni blue screen eða neitt. Þetta gerist yfirleitt þegar ég er að vinna með 3d módel í 3dsmax og öðrum svoleiðis forritum þar sem krefst fullt afl frá tövunni en SpeedFan segir ekki mikið meira en 82°C gráður en svo stuttu seinna bara deyr hún. Ég hef reyndar ekki þrifið viftuna í langan tíma(lengra en 6 mánuði síðan) þannig það gæti verið það. Batteríið afturá móti er orðið mjög lélegt en það endist ekki mikið lengur en kannski 5-10 mín á engri hleðslu. fartölvan er kannski 2 ára en ég man ekki nákvæmlega árið sem ég keypti hana en það er kringum 2 ár síðan. Ég var reyndar að update Nvidia skjákort driverinn í 344.60 um daginn þannig það gæti verið glitch í driver. Annars er batteríið líklegast en svo á eftir því kemur ofhitnun en er 82 celsíus heitt meðan maður er að vinna mikið með 3d model?
Ég er mikið með tölvuna í tösku og hún er á mikilli hreyfingu og hitabreytingar líka með að fara út í kuldann og svo inní hitann. Og ég er oft að taka batterí úr hleðslu og setja í og kveikja úr standby og setja á sleep.
Ég veit að ég ætti að vera að nota leikjaturn fyrir svona 3d vinnslu en þar sem ég vil reyna að laga þetta fyrst og sjá hvort það lagast þá sé ekki tilganginn því einusinni virkaði fartölvan fínt fyrir allt sem ég er að gera núna.
Specs á tölvunni:
Processor Intel(R) Core(TM) i7-2670QM CPU @ 2.20GHz
Video Card NVIDIA GeForce GT 525M
Memory 4.1 GB
Operating System Microsoft Windows 7 Home Premium Edition Service Pack 1 (build 7601), 64-bit
Eru þið með fleiri hugmyndir hvað gæti verið að tölvunni?
Ég er mikið með tölvuna í tösku og hún er á mikilli hreyfingu og hitabreytingar líka með að fara út í kuldann og svo inní hitann. Og ég er oft að taka batterí úr hleðslu og setja í og kveikja úr standby og setja á sleep.
Ég veit að ég ætti að vera að nota leikjaturn fyrir svona 3d vinnslu en þar sem ég vil reyna að laga þetta fyrst og sjá hvort það lagast þá sé ekki tilganginn því einusinni virkaði fartölvan fínt fyrir allt sem ég er að gera núna.
Specs á tölvunni:
Processor Intel(R) Core(TM) i7-2670QM CPU @ 2.20GHz
Video Card NVIDIA GeForce GT 525M
Memory 4.1 GB
Operating System Microsoft Windows 7 Home Premium Edition Service Pack 1 (build 7601), 64-bit
Eru þið með fleiri hugmyndir hvað gæti verið að tölvunni?