Síða 1 af 1

hvað er góð fartölva fyrir myndvinnsluforrit?

Sent: Mán 15. Sep 2014 16:11
af hinrik92
sælir, hef verið með lenovo ideapad flex í nokkra mánuði og er búnað fá tvær þannig gallaðar, þannig er einhver séns að einhver ykkar getur bent mér á fartölvu sem myndi henta í þung forrit(myndvinnsluforrit) hellst með stóran harðan disk og væri fínt ef hún væri með snertiskjá. mörkin eru c.a. ekki meira en 140þús.
ég þakka fyrirfram ef einhver getur hjálpað mer með þetta. tek það fram að ég er aðeins að nota picassa og sony vegas. hefur einhver reynslu af lenovo flex eða lenovo yoga
Kv.Dr4G0n