Síða 1 af 1
Tal farið að cappa nethraða í símum ?
Sent: Fim 04. Sep 2014 17:04
af jonsig
Sælir , hef verslað við tal í töluverðan tíma og sérstaklega vegna þess að 10gb download kostar 500kr .
En fyrir ca. mánuði kannski aðeins meira um það leyti sem það kemur í fréttirnar að 365 séu að yfirtaka tal þá byrjar fer basicly allt að vera slow og tekur jafnvel töluverðan tíma loada video á youtube .
Er galaxy´inn minn orðin fuckt up eða er þetta bara ég ?
Re: Tal farið að cappa nethraða í símum ?
Sent: Fim 04. Sep 2014 17:16
af svanur08
Hakkarin hvað annað.
Re: Tal farið að cappa nethraða í símum ?
Sent: Fim 04. Sep 2014 17:20
af gorkur
Ég tek ekki eftir neinum mun hérna meginn :S
Re: Tal farið að cappa nethraða í símum ?
Sent: Fim 04. Sep 2014 17:21
af Plushy
Hef ekki tekið eftir neinum óeðlilegum hraða hjá mér.
Re: Tal farið að cappa nethraða í símum ?
Sent: Fim 04. Sep 2014 18:06
af Frantic
Nope nope nope
Re: Tal farið að cappa nethraða í símum ?
Sent: Fim 04. Sep 2014 21:34
af jonsig
svanur08 skrifaði:Hakkarin hvað annað.
Hell ye.
Oki ætli galaxy2 obsolescence´ið sé ekki farið að kicka inn . Hann er genginn á fjórða ár .
Re: Tal farið að cappa nethraða í símum ?
Sent: Fim 04. Sep 2014 21:39
af Plushy
jonsig skrifaði:svanur08 skrifaði:Hakkarin hvað annað.
Hell ye.
Oki ætli galaxy2 obsolescence´ið sé ekki farið að kicka inn . Hann er genginn á fjórða ár .
Ég er með S2 líka, aðeins yngri en þinn reyndar.
Re: Tal farið að cappa nethraða í símum ?
Sent: Fös 05. Sep 2014 00:08
af jonsig
Plushy skrifaði:jonsig skrifaði:svanur08 skrifaði:Hakkarin hvað annað.
Hell ye.
Oki ætli galaxy2 obsolescence´ið sé ekki farið að kicka inn . Hann er genginn á fjórða ár .
Ég er með S2 líka, aðeins yngri en þinn reyndar.
Hann var með þeim fyrstu til að rúlla út. Osom sími en nýlega hefur hann farið að vera sluggish og leiðinlegur . Ca 6mán eftir factory reset. En niðurhalið er töluvert hægara núna.