Síða 1 af 1

LG g3 skjávandamál

Sent: Mán 01. Sep 2014 22:40
af kassi
Sælir er með LG g3 hann byrjaði alltí einu á því að það vantar tæpan sentimeter á skjáin vinstra meginn er einhver sem veit hvernig á að ná honum í fullscreen aftur ??????

Re: LG g3 skjávandamál

Sent: Þri 02. Sep 2014 10:12
af Frantic
Búinn að restarta?

Re: LG g3 skjávandamál

Sent: Þri 02. Sep 2014 14:15
af kassi
Já milljón sinnum

Re: LG g3 skjávandamál

Sent: Þri 02. Sep 2014 15:43
af Frantic
Er þetta ekki bara galli? Myndi bara fara með hann þar sem þú keyptir hann og fá nýjan.

Re: LG g3 skjávandamál

Sent: Þri 02. Sep 2014 16:02
af GuðjónR
Frantic skrifaði:Búinn að restarta?

kassi skrifaði:Já milljón sinnum

Ertu ekki búinn að skemma restart takkann?

Re: LG g3 skjávandamál

Sent: Mið 03. Sep 2014 16:00
af jonsig
GuðjónR skrifaði:
Frantic skrifaði:Búinn að restarta?

kassi skrifaði:Já milljón sinnum

Ertu ekki búinn að skemma restart takkann?



Hann hefur skipt um takkan í millitíðinni 7x

Re: LG g3 skjávandamál

Sent: Mið 03. Sep 2014 17:29
af Stuffz
ekkert svona vandamál á mínum.

Re: LG g3 skjávandamál

Sent: Mið 03. Sep 2014 20:39
af kassi
Fór meðan !á að senda hann út og skoða hvað er að frekar fúllt á 3daga gömlum síma þurfa svo að bíða í X daga vikur!!!!!!

Re: LG g3 skjávandamál

Sent: Mið 03. Sep 2014 20:46
af Frantic
kassi skrifaði:Fór meðan !á að senda hann út og skoða hvað er að frekar fúllt á 3daga gömlum síma þurfa svo að bíða í X daga vikur!!!!!!

Ekki töff! Vona að þeir verða fljótir að redda þessu fyrir þig.
Hvaða fyrirtæki ertu að díla við?

Re: LG g3 skjávandamál

Sent: Mið 03. Sep 2014 21:31
af audiophile
Ef að hægt er að staðfesta galla innan 7 daga frá kaupum átt þú að geta fengið nýjan...... Hvaða fyrirtæki verslaðir þú hann hjá?

Re: LG g3 skjávandamál

Sent: Mið 03. Sep 2014 22:15
af KermitTheFrog
Vantar fysískt sentimeter á skjáinn (sérðu ekki content sem á að vera þar) Eða er eins og skjárinn sé ekki í fullscreen (sérð allt sem á að vera en nær ekki alveg út í kant)?

Því annað hljómar eins og hardware vandamál og hitt hljómar eins og software vandamál.

Ertu búinn að prófa að ræsa hann í recovery mode og athuga hvort þetta sé eins þar? Ertu búinn að prófa factory reset?

Re: LG g3 skjávandamál

Sent: Mið 03. Sep 2014 22:17
af grimurkolbeins
Ekkert svona í gangi með minn :), vona að þetta lagist

Re: LG g3 skjávandamál

Sent: Mið 03. Sep 2014 23:40
af kassi
sé ekki sé ekki content sem á að vera þar.Það er búið að factory reset