Síða 1 af 1

Google Play Store password

Sent: Fös 29. Ágú 2014 09:45
af Hargo
Ég er með Samsung Galaxy Tab3. Ég er búinn að setja lykilorð á að það þarf að setja inn password ef það á að kaupa eitthvað af Google Play Store, en á ekki að vera hægt að setja lykilorð á öll download? Núna er þetta þannig að það er ekki promptað password ef appið sem um ræðir er ókeypis.

Ég vil geta sett password á öll download frá Google Play Store svo krakkar geti ekki sótt endalaust af fríum öppum.

Finn hvergi neitt um þetta. Er þetta kannski ekki í boði?

Re: Google Play Store password

Sent: Fös 29. Ágú 2014 09:49
af Olli
Geturu ekki bara loggað út úr búðinni?

Re: Google Play Store password

Sent: Fös 29. Ágú 2014 10:12
af kizi86
nota "third party" app, https://play.google.com/store/apps/deta ... HBsb2NrIl0 td þetta.. getur læst playstore með pinni, svo þarft að stimpla inn pin númer til að geta opnað play store..

Re: Google Play Store password

Sent: Fös 29. Ágú 2014 22:14
af Hargo
Thanks, Applock leysir vandann.

Hefði samt fundist eðlilegt að þetta væri bara innbyggt í Android.

Re: Google Play Store password

Sent: Lau 30. Ágú 2014 00:09
af kizi86
np, jamm finnst þetta vera dáldið funky.. fyrst android á að vera svo opið, þá finnst mér að maður ætti að hafa val til að "manipulate"a allt í kerfinu..