GalaxyS3 4G external SD vandamál
Sent: Lau 23. Ágú 2014 13:59
Konan er með Galaxy S3 i9305 og nýlega (ég held eftir sýðustu uppfærslu) var ekki hægt að skrifa á external SD kortið.
Svo sem búinn aðgera ýmislegt (endurræsa, taka kortið úr, losa og festa,....) hægt að lesa og skoða allt en ekki skrifa á það.
T.d. þegar teknar eru myndir og valið ext.SD. þá segir vélinn ekki hægt að skrifa á kort mynd vistuð á síma.
Einhverjar hugmyndir? allt vel þegið.
Svo sem búinn aðgera ýmislegt (endurræsa, taka kortið úr, losa og festa,....) hægt að lesa og skoða allt en ekki skrifa á það.
T.d. þegar teknar eru myndir og valið ext.SD. þá segir vélinn ekki hægt að skrifa á kort mynd vistuð á síma.
Einhverjar hugmyndir? allt vel þegið.