Konan er með Galaxy S3 i9305 og nýlega (ég held eftir sýðustu uppfærslu) var ekki hægt að skrifa á external SD kortið.
Svo sem búinn aðgera ýmislegt (endurræsa, taka kortið úr, losa og festa,....) hægt að lesa og skoða allt en ekki skrifa á það.
T.d. þegar teknar eru myndir og valið ext.SD. þá segir vélinn ekki hægt að skrifa á kort mynd vistuð á síma.
Einhverjar hugmyndir? allt vel þegið.
GalaxyS3 4G external SD vandamál
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1619
- Skráði sig: Lau 19. Apr 2003 22:56
- Reputation: 45
- Staðsetning: REYKJAVIK
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: GalaxyS3 4G external SD vandamál
búinn að prófa þetta https://www.youtube.com/watch?v=7x3m0fxAHUs ?
-
- Gúrú
- Póstar: 550
- Skráði sig: Mán 20. Sep 2010 22:31
- Reputation: 57
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: GalaxyS3 4G external SD vandamál
Ég veit ekki hvort þetta mun virka fyrir þig þar sem ég veit ekki hvaða sd kort þú ert með, en prófaðu þetta.
I believe it will also work for your sd card.
http://androidforums.com/samsung-galaxy ... ds-10.html
Has a good fix.
Originally Posted by Tec_guy_2100 View Post
SAMSUNG S3 external memory card error FIXED!!
(previously access was unavailable in S3 or PC).
Steps used to Fix the SD card:
1. S3 set Developer options (ON)
2. Set Protect SD card (checked)
3. Remove battery
4. Install 32g card
5. Install battery
6. Turn on S3
What ever you do, what ever you think you can do, there'll always be an Asian who's better than you.