LG Nexus 4 kveikir ekki á sér eftir vatnsskemmdir
Sent: Fim 21. Ágú 2014 09:10
Missti símann minn í sjóvatn og eftir það fer hann ekki í gang. Hann sýnir dauft rautt ljós og ef ég held inni power takkanum þá blikkar rautt skært ljós.
Eg hef gert eftirfarandi:
- Skolað hann uppúr volgu vatni og tekið hann allann í sundur.
- Þurkað og látið í lokaðann poka með hrísgrjónum.
- sett í hann nýtt batterý
- prufað að halda inni tökkum á mismunandi máta ( það sem ég hef leitað í google )
Mín spurning er:
Hefur einhver lent í svipuðu atviki, misst símann í saltvatn og ekki fangið hann í gang?
Hvað getur hafa brunnið yfir?
bk
zetor
Eg hef gert eftirfarandi:
- Skolað hann uppúr volgu vatni og tekið hann allann í sundur.
- Þurkað og látið í lokaðann poka með hrísgrjónum.
- sett í hann nýtt batterý
- prufað að halda inni tökkum á mismunandi máta ( það sem ég hef leitað í google )
Mín spurning er:
Hefur einhver lent í svipuðu atviki, misst símann í saltvatn og ekki fangið hann í gang?
Hvað getur hafa brunnið yfir?
bk
zetor