Síða 1 af 1
Hvað er sanngjarnt verð fyrir þennan?
Sent: Sun 31. Okt 2004 23:17
af FrankC
Það er verið að bjóða mér lappa til sölu, speccar eru eftirfarandi:
Dell Latitude C610
P3 1000mhz
256mb ram
20gb HDD
Win XP
Þráðlaust net innbyggt
hvað haldiði að sé sanngjarnt verð fyrir þetta?
Sent: Mán 01. Nóv 2004 00:29
af llMasterlBll
æeg get komið með hugmynd en ekki samt treysta á hana...myndi segja svona 20.000, 30.000 max
Sent: Mán 01. Nóv 2004 09:23
af FrankC
getur e-r annar gefið mér hugmynd? Það er verið að bjóða mér hana á 40, ekki einstaklingur heldur fyrirtæki sem er að selja...
Sent: Mán 01. Nóv 2004 15:24
af Stebbi_Johannsson
25-30k kallinn minn, ekki myndi ég borga meir en það fyrir þessa
Sent: Mán 08. Nóv 2004 15:49
af Lazylue
Vinur minn var að selja 800-900mhz(man ekki alveg) sony lappann sinn á 50.000kr.
Mikil eftirspurn eftir notuðum löppum hjá skólafólki. Þannig að ef þú ert heppinn geturu alveg fengið meiri pening.
Sent: Mán 08. Nóv 2004 15:54
af axyne
ef batterýið er nýtt þá myndi ég alveg kaupana á 40þús.
ný batterý í ferðavélar geta kostað rúman 10þús kall
Sent: Mán 08. Nóv 2004 17:13
af MezzUp
axyne skrifaði:ný batterý í ferðavélar geta kostað rúman 10þús kall
Nær 20.900 í sumum tilvikum :-/
Thinkpad batterýin kosta það allavega