Furðuleg bilun í iPhone?
Sent: Lau 19. Júl 2014 13:42
Er að spá hvort það sé software bilun í símanum hjá mér, var að lenda í svo furðulegu atviki.
Málið er að ég nota cellular data mjög sjaldan í símanum, er bara með hann á wifi heima og er yfirleitt ekki á netinu þegar ég að heiman.
Svo gerist það í fyrrinótt að síminn sem stilltur er á Airplane mode og slökkt á cellular/3g að auki, fer á netið og klárar þá litlu inneign sem var eftir. Inneignin skiptir svo sem ekki máli, bara furða mig á því hvernig þetta getur gerst.
Hefði ekki fattað það nema af því að ég fékk sms frá Nova þess efnis að inneignin væri að klárast.
Hefur einhver lent í svipuðu?
Málið er að ég nota cellular data mjög sjaldan í símanum, er bara með hann á wifi heima og er yfirleitt ekki á netinu þegar ég að heiman.
Svo gerist það í fyrrinótt að síminn sem stilltur er á Airplane mode og slökkt á cellular/3g að auki, fer á netið og klárar þá litlu inneign sem var eftir. Inneignin skiptir svo sem ekki máli, bara furða mig á því hvernig þetta getur gerst.
Hefði ekki fattað það nema af því að ég fékk sms frá Nova þess efnis að inneignin væri að klárast.
Hefur einhver lent í svipuðu?