Síða 1 af 1

Skrifstofutölva

Sent: Mið 09. Júl 2014 22:37
af capteinninn
Er að skoða fartölvur til að nota í bara basic skrifstofuvinnu.

Sá þessa Asus i3 tölvu hjá Computer.is og mér líst nokkuð vel á hana en væri til í að sjá hvort einhver af ykkur hefur betri hugmynd en hana ?

Budget er max 100 þús enda þarf hún ekki að gera neitt nema nota Outlook, Office og nota Chrome.

Re: Skrifstofutölva

Sent: Mið 09. Júl 2014 23:03
af trausti164
Ég finn allavega enga betri fyrir 100k í fljótu bragði, en ef að þú getur þá mæli ég sterklega með því að uppfæra harða diskinn yfir í SSD.

Re: Skrifstofutölva

Sent: Fim 10. Júl 2014 00:54
af capteinninn
trausti164 skrifaði:Ég finn allavega enga betri fyrir 100k í fljótu bragði, en ef að þú getur þá mæli ég sterklega með því að uppfæra harða diskinn yfir í SSD.


Ég var að hugsa um það og ég sé eiginlega ekki hagnaðinn vs kostnaðinum á því.

Hún er kannski aðeins fljótari að starta sér og keyra einhver forrit en fyrir auka 20 þús gerir þetta ekkert svakalegan mun.

Getur reynt að láta mig breyta um skoðun

Re: Skrifstofutölva

Sent: Fim 10. Júl 2014 02:07
af Tesy
capteinninn skrifaði:
trausti164 skrifaði:Ég finn allavega enga betri fyrir 100k í fljótu bragði, en ef að þú getur þá mæli ég sterklega með því að uppfæra harða diskinn yfir í SSD.


Ég var að hugsa um það og ég sé eiginlega ekki hagnaðinn vs kostnaðinum á því.

Hún er kannski aðeins fljótari að starta sér og keyra einhver forrit en fyrir auka 20 þús gerir þetta ekkert svakalegan mun.

Getur reynt að láta mig breyta um skoðun


Getur fengið SSD fyrir 10.900kr (KINGSTON SSDNow V300) eða 13.800kr (Samsung 840 EVO). Vel worth it að mínu mati, þetta er bara svo þæginlegt og þér finnst tölvan vera 200% hraðari.

Re: Skrifstofutölva

Sent: Fim 10. Júl 2014 02:18
af Labtec
capteinninn skrifaði:
Getur reynt að láta mig breyta um skoðun


Þú getur alveg eins eydd i hvað sem er, enginn þarf reyna breyta þig um skoðun,
engu siður svona 500gb 5400 hdd geta bottlenecka oftast góðar tölvur, ssd snyst ekki bara um boota fljotara windows, bara um hverning allt tölva responsar miklu hraðar sama hvað þu gerir og það er staðreynd

Re: Skrifstofutölva

Sent: Fim 10. Júl 2014 02:33
af capteinninn
Tesy skrifaði:
capteinninn skrifaði:
trausti164 skrifaði:Ég finn allavega enga betri fyrir 100k í fljótu bragði, en ef að þú getur þá mæli ég sterklega með því að uppfæra harða diskinn yfir í SSD.


Ég var að hugsa um það og ég sé eiginlega ekki hagnaðinn vs kostnaðinum á því.

Hún er kannski aðeins fljótari að starta sér og keyra einhver forrit en fyrir auka 20 þús gerir þetta ekkert svakalegan mun.

Getur reynt að láta mig breyta um skoðun


Getur fengið SSD fyrir 10.900kr (KINGSTON SSDNow V300) eða 13.800kr (Samsung 840 EVO). Vel worth it að mínu mati, þetta er bara svo þæginlegt og þér finnst tölvan vera 200% hraðari.


Yup ég er með 2x SSD hjá mér fyrir stýrikerfið og BF4 og það er svakalegur munur á hraðanum.
Ég tek kannski þennan EVO disk ef kaupandinn er til í að eyða aðeins meira í þetta.

Þú getur alveg eins eydd i hvað sem er, enginn þarf reyna breyta þig um skoðun,


Þetta kom kannski út frekar dickish hjá mér en ég var að meina að ég væri til í að fá fleiri góða punkta um að nota SSD frekar, kannski reynslusögur eða eitthvað, Tesy kom með góða punkta um verðið t.d.

Re: Skrifstofutölva

Sent: Fim 10. Júl 2014 07:56
af trausti164
Labtec skrifaði:
capteinninn skrifaði:
trausti164 skrifaði:Getur reynt að láta mig breyta um skoðun


Þú getur alveg eins eydd i hvað sem er, enginn þarf reyna breyta þig um skoðun,
engu siður svona 500gb 5400 hdd geta bottlenecka oftast góðar tölvur, ssd snyst ekki bara um boota fljotara windows, bara um hverning allt tölva responsar miklu hraðar sama hvað þu gerir og það er staðreynd

Passaðu þig aðeins með þessi quotation marks. Ekki kúl að leggja mér orð í munn,

Re: Skrifstofutölva

Sent: Fim 10. Júl 2014 14:15
af capteinninn
trausti164 skrifaði:
Labtec skrifaði:
capteinninn skrifaði:
trausti164 skrifaði:Getur reynt að láta mig breyta um skoðun


Þú getur alveg eins eydd i hvað sem er, enginn þarf reyna breyta þig um skoðun,
engu siður svona 500gb 5400 hdd geta bottlenecka oftast góðar tölvur, ssd snyst ekki bara um boota fljotara windows, bara um hverning allt tölva responsar miklu hraðar sama hvað þu gerir og það er staðreynd

Passaðu þig aðeins með þessi quotation marks. Ekki kúl að leggja mér orð í munn,


Það var alls ekki tilgangurinn, er þetta ekki annars quote frá mér þar sem ég var að biðja fólk um að reyna að láta mig breyta um skoðun með reynslusögum eða einhverjar fleiri ástæður.

Annars er tölvan sem ég ætlaði að kaupa ekki til, budgetið er búið að hækka líka aðeins hjá mér, er núna að skoða 150 þús max eftir að búið er að skipta út HDD fyrir SSD, einhver með góðar tillögur? Ég er mjög hrifinn af ASUS og er að skoða það, er líka að meta Thinkpad tölvur. Sá sem ég er að skoða þetta fyrir vill samt hafa hana vel létta og þægilega, mögulega í líkingu við Macbook Air en mér finnst þær vera of overpriced, er alveg til í að heyra rökfærslur gegn þeirri skoðun.

Sá í fljótu bragði þessa ASUS tölvu hjá TL.is sem kemur til greina

Re: Skrifstofutölva

Sent: Fim 10. Júl 2014 15:21
af I-JohnMatrix-I
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2698

Þetta er líklega besta tölvan fyrir þennan pening.

Re: Skrifstofutölva

Sent: Fim 10. Júl 2014 17:18
af capteinninn
I-JohnMatrix-I skrifaði:http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=21&products_id=2698

Þetta er líklega besta tölvan fyrir þennan pening.


Þessi lítur mjög vel út, tek hana sennilega.

Þúsund þakkir

Re: Skrifstofutölva

Sent: Fim 10. Júl 2014 18:15
af I-JohnMatrix-I
Np, hef sjálfur verið að dást að þessari vél.