Vantar ráðleggingar - kaup á fartölvu.
Sent: Lau 28. Jún 2014 20:10
Sælir hugarar.
Ég ætla að sækja mér háskólanám í haust og þarf að kaupa mér fartölvu. Hún má ekki kosta meira en 150.000 krónur og verður mest notuð í skólatengd efni, office vinnslu og svo framvegis. Það væri ekki verra að geta sett einhverja leiki upp á henni en þó ekki nauðsynlegt.
Ég hef verið að skoða vel yfir söluaðila en hef litla þekkingu á fartölvum. Það sem ég hef fundið er eftirfarandi og bið því um ráðleggingar um það hver eru bestu kaupin af eftirfarandi tölvum.
http://www.elko.is/elko/is/vorur/Fartol ... 9ED004.ecp
http://www.elko.is/elko/is/vorur/Fartol ... 416330.ecp
http://tl.is/product/satellite-m50-a-118-fartolva
Ef eitthvað hefur farið fram hjá mér þá endilega senda mér linka á það. Með von um góð svör.
Rock on.
Daníel.
Ég ætla að sækja mér háskólanám í haust og þarf að kaupa mér fartölvu. Hún má ekki kosta meira en 150.000 krónur og verður mest notuð í skólatengd efni, office vinnslu og svo framvegis. Það væri ekki verra að geta sett einhverja leiki upp á henni en þó ekki nauðsynlegt.
Ég hef verið að skoða vel yfir söluaðila en hef litla þekkingu á fartölvum. Það sem ég hef fundið er eftirfarandi og bið því um ráðleggingar um það hver eru bestu kaupin af eftirfarandi tölvum.
http://www.elko.is/elko/is/vorur/Fartol ... 9ED004.ecp
http://www.elko.is/elko/is/vorur/Fartol ... 416330.ecp
http://tl.is/product/satellite-m50-a-118-fartolva
Ef eitthvað hefur farið fram hjá mér þá endilega senda mér linka á það. Með von um góð svör.
Rock on.
Daníel.