Síða 1 af 1

LG G2 vs Samsung S4

Sent: Lau 28. Jún 2014 03:37
af dandri
Valið stendur á milli þessara tveggja.

Hvorn mynduð þið velja og afhverju?

Re: LG G2 vs Samsung S4

Sent: Lau 28. Jún 2014 12:19
af audiophile
Tja, fer eftir hverju þú ert að leita að.

LG G2:

Öflugri örgjörvi/kubbasett, Snapdragon 800 vs. 600
Betri rafhlöðuending (ein besta rafhlöðuending á snjallsíma í dag)
Hristivörn í myndavél
FM útvarp

Samsung S4:

Útskiptanleg rafhlaða
Stækkanlegur með microSD korti
Amoled skjár (smekksatriði)
Ódýrara og fljótlegra að skipta um skjá ef hann brotnar.

Báðir góðir símar.

Re: LG G2 vs Samsung S4

Sent: Lau 28. Jún 2014 15:50
af hfwf
audiophile skrifaði:Tja, fer eftir hverju þú ert að leita að.

LG G2:

Öflugri örgjörvi/kubbasett, Snapdragon 800 vs. 600
Betri rafhlöðuending (ein besta rafhlöðuending á snjallsíma í dag)
Hristivörn í myndavél
FM útvarp

Samsung S4:

Útskiptanleg rafhlaða
Stækkanlegur með microSD korti
Amoled skjár (smekksatriði)
Ódýrara og fljótlegra að skipta um skjá ef hann brotnar.

Báðir góðir símar.


Held barasta að sg4+ sé bara seldur í dag og s4 með snapdragon 600 sé out of stock for life
4+ er með 800 snapdragon og þal jafn öflugur og lg2.

á s4+ og hef prufað lg2 og sá sími er einfaldlega frábær einnig er lg3 kominn, fengi mér ekki samsung í dag ef ég væri að verzla síma.
ps. þá er custom rom communityið fyrir sg4+ gott sem eiginlega ekkert, komin 2 eða 3 custom rom en þetta er allt í vinnslu :P
einnig er lg2 kominn með KK meðan sg4+ er ennþá í JB 4.3.

Re: LG G2 vs Samsung S4

Sent: Lau 28. Jún 2014 17:55
af Swooper
Vil líka benda á að G2 er með mjög óvenjulega staðsetningu á tökkum, sem mörgum finnst óþægileg en öðrum ekki. Ég myndi ekki vilja G2 sjálfur, en ég kem heldur ekki nálægt Samsung fyrr en eitthvað mikið breytist hjá þeim.

Re: LG G2 vs Samsung S4

Sent: Lau 28. Jún 2014 18:00
af vesley
Swooper skrifaði:Vil líka benda á að G2 er með mjög óvenjulega staðsetningu á tökkum, sem mörgum finnst óþægileg en öðrum ekki. Ég myndi ekki vilja G2 sjálfur, en ég kem heldur ekki nálægt Samsung fyrr en eitthvað mikið breytist hjá þeim.



þeir eru nú með fítus sem mér finnst vanta á alla síma, double tap á skjá og þá kveikir hann á skjánum.