LG G2 vs Samsung S4
Sent: Lau 28. Jún 2014 03:37
Valið stendur á milli þessara tveggja.
Hvorn mynduð þið velja og afhverju?
Hvorn mynduð þið velja og afhverju?
audiophile skrifaði:Tja, fer eftir hverju þú ert að leita að.
LG G2:
Öflugri örgjörvi/kubbasett, Snapdragon 800 vs. 600
Betri rafhlöðuending (ein besta rafhlöðuending á snjallsíma í dag)
Hristivörn í myndavél
FM útvarp
Samsung S4:
Útskiptanleg rafhlaða
Stækkanlegur með microSD korti
Amoled skjár (smekksatriði)
Ódýrara og fljótlegra að skipta um skjá ef hann brotnar.
Báðir góðir símar.
Swooper skrifaði:Vil líka benda á að G2 er með mjög óvenjulega staðsetningu á tökkum, sem mörgum finnst óþægileg en öðrum ekki. Ég myndi ekki vilja G2 sjálfur, en ég kem heldur ekki nálægt Samsung fyrr en eitthvað mikið breytist hjá þeim.