Síða 1 af 1

Skipta um skjá á lg g2? hvað kostar slíkt ?

Sent: Þri 17. Jún 2014 12:37
af bjartman
Sælir,

Lenti í þeim leiðinlegum vandræðum um daginn að missa fína lg g2 símann minn í gólfið,

digitizerinn eða snerti unitið er brotið en lcd skjárinn er heill, vitið þið um einhvern sem

er að laga svona fyrir lítill pening :)

kv. Bjartmar

Re: Skipta um skjá á lg g2? hvað kostar slíkt ?

Sent: Þri 17. Jún 2014 13:33
af Quemar
Allt sem tengist skjánum á G2 er dýrt, frændi minn lenti í að brjóta skjáinn og tryggingafélagið lét hann frekar fá nýjan síma (mínus sjálfsábyrgð) en að gera við þann brotna.

Re: Skipta um skjá á lg g2? hvað kostar slíkt ?

Sent: Þri 17. Jún 2014 14:05
af benderinn333
Ja nova vildi rukka 47.999kr minnir mig.

Re: Skipta um skjá á lg g2? hvað kostar slíkt ?

Sent: Þri 17. Jún 2014 15:15
af Tesy
benderinn333 skrifaði:Ja nova vildi rukka 47.999kr minnir mig.


Um 25k minna en nýr sími.. Það er sanngjarnt :roll:

Re: Skipta um skjá á lg g2? hvað kostar slíkt ?

Sent: Þri 17. Jún 2014 15:31
af benderinn333
Afsakið þetta smá leiðrétting þetta var i kringum feb sem eg for þá kostaði síminn 100þkr

Re: Skipta um skjá á lg g2? hvað kostar slíkt ?

Sent: Þri 17. Jún 2014 19:31
af Oak
http://www.ebay.com/itm/LG-D802-OPTIMUS ... 258d8b1ca1

Færð þér svo bara hárblásara og gítarnögl og plokkar þetta af :)

Re: Skipta um skjá á lg g2? hvað kostar slíkt ?

Sent: Þri 17. Jún 2014 22:37
af benderinn333
Held það se samt 8-10þ kall að kaupa að utan svo bara setja hann i sjálfur