Síða 1 af 1
Kaup á síma, budget ca 80k?
Sent: Mið 04. Jún 2014 10:40
af Fernando
Sælir
Ég er í leit að nýjum síma.
Hef 80k til að eyða í hann, svona ca. Símar sem ég hef verið að skoða eru Samsung galaxy s4 (79990) og iphone 5c (89990).
Eruð þið með hugmyndir að fleiri símum sem ég ætti að kíkja á og hver er "best bang for the buck"?
Mbk
Fernando
Re: Kaup á síma, budget ca 80k?
Sent: Mið 04. Jún 2014 10:43
af Fernando
Ps
Vinur minn er að fara til Bandaríkjanna og gæti smyglað einum síma í gegnum tollinn ef það hjálpar mér mikið.
Re: Kaup á síma, budget ca 80k?
Sent: Mið 04. Jún 2014 11:09
af C2H5OH
LG G2, sé ekki eftir því að kaupa mér þann síma
Re: Kaup á síma, budget ca 80k?
Sent: Mið 04. Jún 2014 11:15
af I-JohnMatrix-I
HTC One eða LG G2.
Re: Kaup á síma, budget ca 80k?
Sent: Mið 04. Jún 2014 13:13
af Kull
C2H5OH skrifaði:LG G2, sé ekki eftir því að kaupa mér þann síma
Sammála.
Re: Kaup á síma, budget ca 80k?
Sent: Mið 04. Jún 2014 13:20
af Predator
Myndi taka Nexus 5 hiklaust.
Re: Kaup á síma, budget ca 80k?
Sent: Mið 04. Jún 2014 16:25
af joishine
Nexus 5 all day, frábær græja fyrir þetta verð
Re: Kaup á síma, budget ca 80k?
Sent: Mið 04. Jún 2014 20:01
af sakaxxx
Mæli með iphone!
Re: Kaup á síma, budget ca 80k?
Sent: Mið 04. Jún 2014 23:02
af svanur08
Er ekki Samsung best með OLED skjá
Re: Kaup á síma, budget ca 80k?
Sent: Fim 05. Jún 2014 03:44
af Swooper
+1 á Nexus 5.
Re: Kaup á síma, budget ca 80k?
Sent: Fim 05. Jún 2014 08:27
af thehulk
Nexus 5 alveg hiklaust!! Varla til betri sími á markaðnum og laus við allt bloatware
Re: Kaup á síma, budget ca 80k?
Sent: Fim 05. Jún 2014 08:28
af thehulk
Ég myndi ekki kaupa síma í bandaríkjunum upp á að þeir eru flestir læstir við símfyrirtæki og líka með ábyrgð
Nexus 5 er á 69 þúsund hjá EMOBI.is
Re: Kaup á síma, budget ca 80k?
Sent: Fim 05. Jún 2014 09:00
af JoiMar
Ég keypti mér LG G2 á þessu budgetti 75 k. Gæti ekki verið sáttari. En nexusinn er líka gott option
Re: Kaup á síma, budget ca 80k?
Sent: Fim 05. Jún 2014 10:35
af hfwf
Efast um að þú fáir lg g2 í USA sem styður eu kerfi(ísland)
Re: Kaup á síma, budget ca 80k?
Sent: Fim 05. Jún 2014 11:07
af Snorrlax
Re: Kaup á síma, budget ca 80k?
Sent: Fim 05. Jún 2014 12:20
af olafurfo
LG G2, besti sími sem ég hef átt og prufað !
Re: Kaup á síma, budget ca 80k?
Sent: Fim 05. Jún 2014 13:08
af ponzer
Ég segi Nexus 5 eða G2 en miðavið þetta tilboð sem emobi er með á 32GB N5 þá er erfitt að segja nei við því !