LG G3
Sent: Mán 19. Maí 2014 12:37
Já einhver stakk upp á þessu og mér leist vel á þessa umræðu í ljósi þess að það er kominn tími á minn góða galaxy nexus.
LG G3 er næsta flaggskip LG og er næsta ítrun á þann virkilega sigursæla síma G2. Útgáfudagur er 27. maí
Nokkrar samantektir:
http://www.techradar.com/news/phone-and ... g3-1231645
http://androidandme.com/2014/05/news/lg ... -flagship/
http://www.gsmarena.com/lg_g3-6294.php
Merkast þykir mér að hann fái metal chassis, ég var 80% á því að kaupa þennan síma en eftir að þetta var staðfest þá sé ég ekki margt sem breytir því. Er á öðrum nexus símanum núna og hef ákveðið að geyma nexusinn í þetta skiptið (þeas ef hann kemur yfir höfuð http://thenextweb.com/google/2014/05/17 ... r-program/ ).
Skjárinn þykir mér pínulítið gimmicky, þeas ég hefði frekar viljað fá reassurance að þeir væru með verulega góðan full hd skjá sem virkar vel í birtu heldur en þéttara pixel density.
Persónulega hef ég ekki nokkurn áhuga á samsung símanum, mér finnst oneplus one hljóma eins og eitthvað sem gæti verið skemmtilegt en óttast að hann verði seldur á yfirverði (verði samkeppninnar) hér á Íslandi og síðan er málmurinn að toga í mann.
Thoughts?
LG G3 er næsta flaggskip LG og er næsta ítrun á þann virkilega sigursæla síma G2. Útgáfudagur er 27. maí
Nokkrar samantektir:
http://www.techradar.com/news/phone-and ... g3-1231645
http://androidandme.com/2014/05/news/lg ... -flagship/
http://www.gsmarena.com/lg_g3-6294.php
Merkast þykir mér að hann fái metal chassis, ég var 80% á því að kaupa þennan síma en eftir að þetta var staðfest þá sé ég ekki margt sem breytir því. Er á öðrum nexus símanum núna og hef ákveðið að geyma nexusinn í þetta skiptið (þeas ef hann kemur yfir höfuð http://thenextweb.com/google/2014/05/17 ... r-program/ ).
Skjárinn þykir mér pínulítið gimmicky, þeas ég hefði frekar viljað fá reassurance að þeir væru með verulega góðan full hd skjá sem virkar vel í birtu heldur en þéttara pixel density.
Persónulega hef ég ekki nokkurn áhuga á samsung símanum, mér finnst oneplus one hljóma eins og eitthvað sem gæti verið skemmtilegt en óttast að hann verði seldur á yfirverði (verði samkeppninnar) hér á Íslandi og síðan er málmurinn að toga í mann.
Thoughts?