Fartölvu pælingar.
Sent: Lau 03. Maí 2014 05:14
Sælir/ar, nú er kominn tími á að endurnýja fartölvuna þar sem að sú gamla gafst upp um daginn. Á voðalega erfitt með að finna eitthvað sem mér lýst vel á, hafði hugsað mér að fá mér 14-15" tölvu helst með SSD vera þá frekar með einn 500gb-1tb utanáliggjandi ef ég þarf eitthvað meira geymslupláss. Hvaða tölvum eruði að mæla með ? Þarf ekkert að hafa snertiskjá og tölvan verður örugglega mestmegnis notuð í að vafra um internetið og videogláp, þarf ekkert að geta spilað allra nýjustu leikina en samt fínt ef það er hægt að djöflast áfram í einhverjum leikjum í henni.
Var að spá í að eyða helst ekki mikið meira en 200þ í tölvuna.
http://tolvutek.is/vara/hp-pavilion-15- ... -silfurlit Lýst reyndar ágætlega á þessa. Ætli það sé ekki hægt að losa sig við DVD drifið og setja SSD disk í staðinn ?
Annars er ég opinn fyrir öllum uppástungum
Var að spá í að eyða helst ekki mikið meira en 200þ í tölvuna.
http://tolvutek.is/vara/hp-pavilion-15- ... -silfurlit Lýst reyndar ágætlega á þessa. Ætli það sé ekki hægt að losa sig við DVD drifið og setja SSD disk í staðinn ?
Annars er ég opinn fyrir öllum uppástungum