Síða 1 af 1
aðstoð við að finna Fartölvu með Snertiskjá
Sent: Fös 07. Mar 2014 10:52
af J1nX
Sælir drengir.
Ég er að leita af fartölvu með snertiskjá, fengum styrk upp á allt að 150þúsund (er að vinna á heimili fyrir fatlaða) þannig það má ekki fara yfir þann pening.
gætuð þið hjálpað mér að finna eitthvað sem vit er í fyrir þennan pening?
Þetta yrði mest notað í einhverskonar ritvinnslu, netráp og auðvelda leiki.
Re: aðstoð við að finna Fartölvu með Snertiskjá
Sent: Fös 07. Mar 2014 11:37
af AntiTrust
http://tl.is/product/k551lb-xx179h-i5-fartolvaStór góður snertiskjár, flottar vélar, eins solid merki og það gerist, mjög vel spekkuð og spilar marga/flesta leiki í low-mid gæðum.
Ég fór með tengdó og skoðaði vélar og enduðum á svipaðri vél, sama body aðeins betri spekkar, kom skemmtilega á óvart.
Re: aðstoð við að finna Fartölvu með Snertiskjá
Sent: Fös 07. Mar 2014 13:39
af Oak
AntiTrust skrifaði:http://tl.is/product/k551lb-xx179h-i5-fartolva
Stór góður snertiskjár, flottar vélar, eins solid merki og það gerist, mjög vel spekkuð og spilar marga/flesta leiki í low-mid gæðum.
Ég fór með tengdó og skoðaði vélar og enduðum á svipaðri vél, sama body aðeins betri spekkar, kom skemmtilega á óvart.
Enginn snertiskjár á þessari...
Re: aðstoð við að finna Fartölvu með Snertiskjá
Sent: Lau 08. Mar 2014 14:51
af J1nX
bömp
Re: aðstoð við að finna Fartölvu með Snertiskjá
Sent: Sun 09. Mar 2014 06:04
af J1nX
koma svo.. það hlýtur einhver að vita um tölvu fyrir þennan pening
Re: aðstoð við að finna Fartölvu með Snertiskjá
Sent: Sun 09. Mar 2014 10:41
af NoName
Þessi
http://tolvutek.is/vara/acer-aspire-v5- ... mpavinslit er algjör draumavél. Snertiskjárinn er virkilega góður og innihaldið því mun betra í alla vinnslu sem og tölvuleiki. Vínkona mín á svona og hún gæti ekki verið sáttari