Síða 1 af 1

S4 frá USA

Sent: Mið 05. Mar 2014 20:43
af gauivi
Sælir. Hafið þið heyrt af því að 4g í Samsung S4 sem keyptir eru í USA virki ekki á Íslandi ? Er búinn að biðja aðila um að kaupa handa mér S4 með 4g en var bent á að einhverjir hefðu lent í því að 4g í símum frá USA virkaði ekki hér heima. Einn fór í Nova með slíkan síma og var sagt að þessi sími væri með 4g sem aðeins virkaði í USA.

Re: S4 frá USA

Sent: Mið 05. Mar 2014 21:01
af Oak
ef hann er i9505 eða i9506 þá ertu golden.

Re: S4 frá USA

Sent: Mið 05. Mar 2014 21:05
af KermitTheFrog
i9500 útgáfna virkar ekki á 4G kerfinu hér heima.

Re: S4 frá USA

Sent: Mið 05. Mar 2014 21:08
af Oak
og i9502 er ekki 4G ;)

Re: S4 frá USA

Sent: Mið 05. Mar 2014 21:41
af KermitTheFrog
Oak skrifaði:og i9502 er ekki 4G ;)


Er það dual sim gæjinn?

Re: S4 frá USA

Sent: Mið 05. Mar 2014 21:49
af hfwf
KermitTheFrog skrifaði:
Oak skrifaði:og i9502 er ekki 4G ;)


Er það dual sim gæjinn?


Bingo 2g/3g only.

Re: S4 frá USA

Sent: Fim 06. Mar 2014 21:35
af gauivi
Takk fyrir þetta. Fæ i9506 sem virkar þá vonandi fínt :evillaugh

Re: S4 frá USA

Sent: Fim 06. Mar 2014 22:56
af Oak
Það er S4+ sem er bestur af þeim. :)