Síða 1 af 1
iPhone 4s server identity ?
Sent: Mán 24. Feb 2014 21:52
af GuðjónR
Er farinn að fá þessi skilaboð í tíma og ótíma, fyrst kemur á skjáinn Cannot Verify Server Identity en þegar ég vel Details þá fæ ég upp nova.is Not Trusted.
Veit einhver það er í gangi?
Re: iPhone 4s server identity ?
Sent: Mán 24. Feb 2014 22:10
af Viktor
Notarðu hotmail?
Re: iPhone 4s server identity ?
Sent: Mán 24. Feb 2014 22:15
af GuðjónR
Sallarólegur skrifaði:Notarðu hotmail?
Nei.
Re: iPhone 4s server identity ?
Sent: Mán 24. Feb 2014 22:24
af bigggan
Sallarólegur skrifaði:Notarðu hotmail?
snip
Afherju finst þér það skrýtið? Er miklu betra nuna en það var fyrir 10 árum siðan.
Re: iPhone 4s server identity ?
Sent: Mán 24. Feb 2014 23:12
af hkr
Er þetta ekki bara afleiðing af því að iOS er loksins að nota SSL rétt..
Þ.e.a.s. í staðinn fyrir að _öll_ SSL séu valid að þá er að koma í ljós að nova sem með invalid SSL?
En annars ætti ekkert að vera að SSL'inu hjá Nova.is -
https://www.ssllabs.com/ssltest/analyze.html?d=nova.iseða hjá þessum hotmail server -
https://www.ssllabs.com/ssltest/analyze ... otmail.comreyndar er bæði nova og hotmail með CA frá thawte..
Búinn að prufa að slökkva og kveikja? (:
Re: iPhone 4s server identity ?
Sent: Mán 24. Feb 2014 23:17
af GuðjónR
Jebb...búinn að restarta, þetta byrjaði fyrir svona 1-2 vikum, virðist gerast þegar síminn kemur í wi-fi samband eftir að vera wi-fi sambandslaus í einhvern tíma. t.d. þegar ég kem heim efir að hafa farið í bæinn.
Re: iPhone 4s server identity ?
Sent: Mán 24. Feb 2014 23:18
af Oak
búinn að uppfæra í 7.0.6?
Re: iPhone 4s server identity ?
Sent: Mán 24. Feb 2014 23:24
af Opes
Ertu búinn að stilla klukkuna rétt?
Re: iPhone 4s server identity ?
Sent: Mán 24. Feb 2014 23:28
af GuðjónR
Oak skrifaði:búinn að uppfæra í 7.0.6?
Já gerði það í gær, þessi melding kom áðan líka, þetta hlýtur að tengjast nova.is profílnum sem ég downlodaði frá þeim í fyrra.
Og já, klukkan er rétt.
p.s. þið sem eruð með Safari, tékk this:
https://gotofail.com/