Síða 1 af 1
samanburður á lenovo
Sent: Sun 16. Feb 2014 10:16
af binso
Sælir spjallverjar.
Ég er ekki mjög fróður um ferðatölvur þannig mig langaði til að leita aðstoðar hjá ykkur.
Ég er að leita að ferðatölvu fyrir um 130þús.
Rak augun í þessa
http://www.netverslun.is/verslun/produc ... 6,959.aspx og
http://tolvutek.is/vara/lenovo-essentia ... olva-svort Það sem ég hef séð er að ideapad er yfirleitt með hærra quality íhluti heldur en essential. Gæti einhver fróður frætt mig um hvor tölvan sé betri, eða bent mér á aðra sem kemur til greina.
kveðja,
Re: samanburður á lenovo
Sent: Sun 16. Feb 2014 15:21
af johnnyb
Það er betra buildquality í Ideapad línunni
Re: samanburður á lenovo
Sent: Sun 16. Feb 2014 18:42
af kizi86
svo er dualgraphics á ideapad tölvunni, þe með orkusparandi intelHD skjákort, svo með 645 geforce kort, ef ætlar að spila einhverja leiki á henni, en hin er reyndar með betri örgjörva en ekki svo mikið betri að ég myndi taka essential vélina
my verdict: Ideapad vélin er meira bang for the buck
Re: samanburður á lenovo
Sent: Mán 17. Feb 2014 12:35
af binso
takk fyrir svörin, er einhver önnur vél sem sem þið vitið um fyrir svipað verð sem er betri en ideapadinn?
Ég bar samann i5 örgjörvann og i3 sem er í þessum og munurinn á þeim er það lítill að það er ekki að gera útslagið fyrir i5.
Re: samanburður á lenovo
Sent: Mán 17. Feb 2014 13:23
af binso
Re: samanburður á lenovo
Sent: Mán 17. Feb 2014 13:57
af I-JohnMatrix-I
Persónulega myndi ég aldrei versla mér Toshiba vél, nokkrir í fjölskyldunni sem að eiga svona vélar og þetta er bölvað drasl. Það er ekki að ástæðulausu að þessar vélar eru mun ódýrari en svipað speccaðar tölvur frá öðrum framleiðendum.
Re: samanburður á lenovo
Sent: Mán 17. Feb 2014 15:14
af binso
takk fyrir það. Sýnist þá að skynsamlegast sé að skella sér á Lenovo græjuna, best bang for the buck eins og einhver nefndi.
Re: samanburður á lenovo
Sent: Mán 17. Feb 2014 19:18
af binso
en hvað með
http://www.elko.is/elko/is/vorur/Fartol ... escription í samanburði við lenovo sem ég póstaði með i3?