Fartölva á 150k eða minna


Höfundur
falcon1
Tölvutryllir
Póstar: 640
Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 11:30
Reputation: 68
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Fartölva á 150k eða minna

Pósturaf falcon1 » Mán 03. Feb 2014 12:10

Hver er besta fartölvan sem hægt er að fá fyrir um eða undir 150 þúsund krónur í dag? Helstu verkefnin sem hún verður í eru:

[*]Ritvinnsla og vafra á neti
[*]Powerpoint sýningar (skjávarpinn er bara með VGA tengi)
[*]Spila vídeó (DVD / CD)
[*]Gæti verið að hún yrði eitthvað notuð til hljóðupptöku síðar meir.

Væri flott ef einhver gæti ausið af viskubrunni sínum og ráðlagt manni. :)