Síða 1 af 1

Downgrade-a úr Gingerbread í Froyo

Sent: Sun 26. Jan 2014 20:55
af Krissinn
Ég er með Samsung GT-S5570 og mig langar að fá aftur Froyo í hann, Hvernig fer ég að því? Er búinn að prófa að google-a en mér finnst það ekki bera neinn árangur :/ Getur einhver hjálpað mér? (A)

Re: Downgrade-a úr Gingerbread í Froyo

Sent: Sun 26. Jan 2014 21:38
af gardar

Re: Downgrade-a úr Gingerbread í Froyo

Sent: Sun 26. Jan 2014 23:48
af Krissinn


Er kominn með það en ég finn ekki frimware-ið :/

Re: Downgrade-a úr Gingerbread í Froyo

Sent: Mán 27. Jan 2014 10:12
af gardar
Hvað með þetta?
http://forum.xda-developers.com/showthr ... ?t=1193410

Annars er spurning um að spyrja á XDA.

Re: Downgrade-a úr Gingerbread í Froyo

Sent: Mán 27. Jan 2014 16:36
af Swooper
Ég... ég skil ekki. Af hverju viltu fjögurra ára gamla stýrikerfisútgáfu? Af hverju viltu ekki frekar uppfæra í eitthvað nýlegra?

Re: Downgrade-a úr Gingerbread í Froyo

Sent: Þri 28. Jan 2014 09:38
af Krissinn
Swooper skrifaði:Ég... ég skil ekki. Af hverju viltu fjögurra ára gamla stýrikerfisútgáfu? Af hverju viltu ekki frekar uppfæra í eitthvað nýlegra?


Vegna þess að nýrri útgáfur éta upp innra minnið í símanum :/

Re: Downgrade-a úr Gingerbread í Froyo

Sent: Þri 28. Jan 2014 10:33
af Swooper
Hélt einmitt að nýrri útgáfur ættu að vera léttari og meira smooth, sérstaklega Jelly Bean sem kom með "Project Butter"... en ókei.

Edit: Mín reynsla var að SGS2inn minn, sem kom með Gingerbread þegar ég keypti hann, keyrði KitKat algjörlega smooth, jafnvel meira smooth en GB.

Re: Downgrade-a úr Gingerbread í Froyo

Sent: Þri 28. Jan 2014 20:21
af Krissinn
Swooper skrifaði:Hélt einmitt að nýrri útgáfur ættu að vera léttari og meira smooth, sérstaklega Jelly Bean sem kom með "Project Butter"... en ókei.

Edit: Mín reynsla var að SGS2inn minn, sem kom með Gingerbread þegar ég keypti hann, keyrði KitKat algjörlega smooth, jafnvel meira smooth en GB.


Tja nú veit ég ekki, Allavegana þá minnkaði innra minnið verulega þegar ég setti GB :/

Re: Downgrade-a úr Gingerbread í Froyo

Sent: Þri 28. Jan 2014 20:56
af kjartanbj
Settu eitthvað Rom sem er ekki bloated af drasli, Cyanogenmod tildæmis , þá færðu meira laust minni

Re: Downgrade-a úr Gingerbread í Froyo

Sent: Mið 29. Jan 2014 01:20
af gardar