Síða 1 af 1

Get ekki opnað facebook appið á andoid lg g2 síma

Sent: Lau 25. Jan 2014 20:30
af jardel
Èg fæ alltaf connection lost samt virkar allt annað, ég er búinn að prufa 3g 4g og wifi uninstala forritinu, veit einhver hvað getur verið að?

Re: Get ekki opnað facebook appið á andoid lg g2 síma

Sent: Lau 25. Jan 2014 20:53
af upg8
búin að prófa að slökkva og kveikja á símanum?

Re: Get ekki opnað facebook appið á andoid lg g2 síma

Sent: Lau 25. Jan 2014 21:19
af kjartanbj
Settu símann yfir á ensku og þá fer facebook appið að virka :)

Re: Get ekki opnað facebook appið á andoid lg g2 síma

Sent: Lau 25. Jan 2014 21:41
af jardel
Ég er búinn að prufa að slökkva á símanum og kveikja á honum aftur. Ég vil helst hafa símann á Íslensku.

Re: Get ekki opnað facebook appið á andoid lg g2 síma

Sent: Lau 25. Jan 2014 21:45
af kjartanbj
þetta er einhver galli, Facebook appið hættir að virka þegar síminn er á íslensku, eina sem þú getur gert er að setja hann á Ensku, líka.. hver er með símann á íslensku.. eitthvað rangt við það

Re: Get ekki opnað facebook appið á andoid lg g2 síma

Sent: Lau 25. Jan 2014 23:50
af jardel
Facebook appið hefur samt alltaf virkað hjá mér?

Re: Get ekki opnað facebook appið á andoid lg g2 síma

Sent: Sun 26. Jan 2014 02:02
af jardel
Setti símann yfir á ensku. Fúlt að geta ekki verið með hann á íslensku var farinn að venjast islensku viðmóti.

Re: Get ekki opnað facebook appið á andoid lg g2 síma

Sent: Sun 26. Jan 2014 09:48
af Gilmore
Þetta byrjaði líka hjá mér í gær eftir uppfærslu frá Facebook. 5.0.

Henti því út og setti upp 4.0 aftur.

Re: Get ekki opnað facebook appið á andoid lg g2 síma

Sent: Sun 26. Jan 2014 17:41
af intenz
Síminn verður að vera stilltur á ensku til að Facebook appið virki. Ég veit, þetta er fáránlegt.

Spurning hvort þetta beri einhvern árangur. Efast um það. Þeir eru ekki vanir að hlusta á fólk. https://twitter.com/gauiis/status/427496177836498944

Re: Get ekki opnað facebook appið á andoid lg g2 síma

Sent: Sun 26. Jan 2014 22:50
af jardel
Hvernig gadt þú sett upp 4.0?

Re: Get ekki opnað facebook appið á andoid lg g2 síma

Sent: Mán 27. Jan 2014 08:24
af Gilmore
Það er hægt að finna eldi útgáfur á netinu og downloda þeim í símann og setja þau upp.
Þarft fyrst að opna fyrir að það sé hægt að installa apps frá öðrum en Playstore.

http://www.youtube.com/watch?v=SkeqDKBO6TU

Re: Get ekki opnað facebook appið á andoid lg g2 síma

Sent: Þri 28. Jan 2014 23:00
af BugsyB
er sama lausnin á s3 - ég kemst ekki á fb appið í s3 sem er á íslenski - prufa henda honum á ensku

Re: Get ekki opnað facebook appið á andoid lg g2 síma

Sent: Þri 28. Jan 2014 23:02
af BugsyB
hey þetta virkaði - setti s3 yfir á enski og þá komst ég á FB hahahahahahha

Re: Get ekki opnað facebook appið á andoid lg g2 síma

Sent: Þri 28. Jan 2014 23:45
af KermitTheFrog
Fb var að uppfærast hjá mér rétt í þessu, mögulega búið að lagast. Virkar allavega með öðru tungumáli en ensku.

Re: Get ekki opnað facebook appið á andoid lg g2 síma

Sent: Lau 01. Feb 2014 09:00
af Hoddikr
Ég er með Samsung Galaxy 2 og var einmitt í þessu veseni.
Var búinn að googla þetta vandamál og fann ég ýmsar lausnir en ekkert virkaði hjá mér,
það var ekki fyrr en ég fór að leita á vaktinni sem þetta reddaðist. :happy

En hvað haldið þið? Er enginn von um að það verði hægt að hafa síman á Íslensku í framtíðinni?