Get ekki opnað facebook appið á andoid lg g2 síma


Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1762
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Get ekki opnað facebook appið á andoid lg g2 síma

Pósturaf jardel » Lau 25. Jan 2014 20:30

Èg fæ alltaf connection lost samt virkar allt annað, ég er búinn að prufa 3g 4g og wifi uninstala forritinu, veit einhver hvað getur verið að?



Skjámynd

upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 998
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Get ekki opnað facebook appið á andoid lg g2 síma

Pósturaf upg8 » Lau 25. Jan 2014 20:53

búin að prófa að slökkva og kveikja á símanum?


Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"


kjartanbj
FanBoy
Póstar: 707
Skráði sig: Fim 24. Sep 2009 12:42
Reputation: 151
Staða: Ótengdur

Re: Get ekki opnað facebook appið á andoid lg g2 síma

Pósturaf kjartanbj » Lau 25. Jan 2014 21:19

Settu símann yfir á ensku og þá fer facebook appið að virka :)




Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1762
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Get ekki opnað facebook appið á andoid lg g2 síma

Pósturaf jardel » Lau 25. Jan 2014 21:41

Ég er búinn að prufa að slökkva á símanum og kveikja á honum aftur. Ég vil helst hafa símann á Íslensku.




kjartanbj
FanBoy
Póstar: 707
Skráði sig: Fim 24. Sep 2009 12:42
Reputation: 151
Staða: Ótengdur

Re: Get ekki opnað facebook appið á andoid lg g2 síma

Pósturaf kjartanbj » Lau 25. Jan 2014 21:45

þetta er einhver galli, Facebook appið hættir að virka þegar síminn er á íslensku, eina sem þú getur gert er að setja hann á Ensku, líka.. hver er með símann á íslensku.. eitthvað rangt við það




Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1762
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Get ekki opnað facebook appið á andoid lg g2 síma

Pósturaf jardel » Lau 25. Jan 2014 23:50

Facebook appið hefur samt alltaf virkað hjá mér?




Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1762
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Get ekki opnað facebook appið á andoid lg g2 síma

Pósturaf jardel » Sun 26. Jan 2014 02:02

Setti símann yfir á ensku. Fúlt að geta ekki verið með hann á íslensku var farinn að venjast islensku viðmóti.




Gilmore
spjallið.is
Póstar: 416
Skráði sig: Mán 05. Feb 2007 14:44
Reputation: 4
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Get ekki opnað facebook appið á andoid lg g2 síma

Pósturaf Gilmore » Sun 26. Jan 2014 09:48

Þetta byrjaði líka hjá mér í gær eftir uppfærslu frá Facebook. 5.0.

Henti því út og setti upp 4.0 aftur.


Intel 486 80mhz, 2MB RAM, VGA 256k skjákort, Soundblaster AWE 32, WD 730MB HDD, 28k modem, 14" Samsung monitor.

Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Get ekki opnað facebook appið á andoid lg g2 síma

Pósturaf intenz » Sun 26. Jan 2014 17:41

Síminn verður að vera stilltur á ensku til að Facebook appið virki. Ég veit, þetta er fáránlegt.

Spurning hvort þetta beri einhvern árangur. Efast um það. Þeir eru ekki vanir að hlusta á fólk. https://twitter.com/gauiis/status/427496177836498944


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64


Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1762
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Get ekki opnað facebook appið á andoid lg g2 síma

Pósturaf jardel » Sun 26. Jan 2014 22:50

Hvernig gadt þú sett upp 4.0?




Gilmore
spjallið.is
Póstar: 416
Skráði sig: Mán 05. Feb 2007 14:44
Reputation: 4
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Get ekki opnað facebook appið á andoid lg g2 síma

Pósturaf Gilmore » Mán 27. Jan 2014 08:24

Það er hægt að finna eldi útgáfur á netinu og downloda þeim í símann og setja þau upp.
Þarft fyrst að opna fyrir að það sé hægt að installa apps frá öðrum en Playstore.

http://www.youtube.com/watch?v=SkeqDKBO6TU


Intel 486 80mhz, 2MB RAM, VGA 256k skjákort, Soundblaster AWE 32, WD 730MB HDD, 28k modem, 14" Samsung monitor.

Skjámynd

BugsyB
1+1=10
Póstar: 1105
Skráði sig: Mán 19. Nóv 2007 22:51
Reputation: 16
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Get ekki opnað facebook appið á andoid lg g2 síma

Pósturaf BugsyB » Þri 28. Jan 2014 23:00

er sama lausnin á s3 - ég kemst ekki á fb appið í s3 sem er á íslenski - prufa henda honum á ensku


Símvirki.

Skjámynd

BugsyB
1+1=10
Póstar: 1105
Skráði sig: Mán 19. Nóv 2007 22:51
Reputation: 16
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Get ekki opnað facebook appið á andoid lg g2 síma

Pósturaf BugsyB » Þri 28. Jan 2014 23:02

hey þetta virkaði - setti s3 yfir á enski og þá komst ég á FB hahahahahahha


Símvirki.

Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Get ekki opnað facebook appið á andoid lg g2 síma

Pósturaf KermitTheFrog » Þri 28. Jan 2014 23:45

Fb var að uppfærast hjá mér rétt í þessu, mögulega búið að lagast. Virkar allavega með öðru tungumáli en ensku.




Hoddikr
Græningi
Póstar: 37
Skráði sig: Sun 20. Mar 2011 11:48
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Get ekki opnað facebook appið á andoid lg g2 síma

Pósturaf Hoddikr » Lau 01. Feb 2014 09:00

Ég er með Samsung Galaxy 2 og var einmitt í þessu veseni.
Var búinn að googla þetta vandamál og fann ég ýmsar lausnir en ekkert virkaði hjá mér,
það var ekki fyrr en ég fór að leita á vaktinni sem þetta reddaðist. :happy

En hvað haldið þið? Er enginn von um að það verði hægt að hafa síman á Íslensku í framtíðinni?