Síða 1 af 1

Þess virði að uppfæra í iPhone 5S ?

Sent: Þri 21. Jan 2014 13:09
af arnarfbald
Sælir

Var að spá í að uppfæra úr mínum iPhone 5 uppí iPhone 5S, er það þess virði þið sem hafið gert það?

Re: Þess virði að uppfæra í iPhone 5S ?

Sent: Þri 21. Jan 2014 13:46
af Baraoli
Ég sjálfur er með 5s og mæli með honum allan daginn en hinsvegar eins og er styttist rosalega í 6 kemur út.
Svo ég myndi býða með það.

Re: Þess virði að uppfæra í iPhone 5S ?

Sent: Þri 21. Jan 2014 13:50
af KermitTheFrog
Baraoli skrifaði:Ég sjálfur er með 5s og mæli með honum allan daginn en hinsvegar eins og er styttist rosalega í 6 kemur út.
Svo ég myndi býða með það.


Hvaða mun tekurðu eftir milli 5og 5s?

Æj tuss, misskildi svarið þitt.

Re: Þess virði að uppfæra í iPhone 5S ?

Sent: Þri 21. Jan 2014 13:57
af arnarfbald
Baraoli skrifaði:Ég sjálfur er með 5s og mæli með honum allan daginn en hinsvegar eins og er styttist rosalega í 6 kemur út.
Svo ég myndi býða með það.


Koma þeir ekki venjulega í Nóvember? Nenni varla að bíða eftir því haha

Re: Þess virði að uppfæra í iPhone 5S ?

Sent: Þri 21. Jan 2014 14:24
af agust1337
Annað en þetta touch id dóteri og aðeins betri myndavél (og aðeins nýrri vélbúnaður) þá nei, það er ekki mjög mikill munur á 5 og 5s, ég myndi ekki uppfæra, jafnvel ef ég væri iPhone user, hann ætti alveg að geta endast í 1 ár. :)
NEMA, ef þú er mjög ríkur og peningar skipta þér ekki miklu máli þá geturu alveg eins keypt þér einn.

Re: Þess virði að uppfæra í iPhone 5S ?

Sent: Þri 21. Jan 2014 15:08
af rickyhien
myndi ekki uppfæra :) maður verður kominn leið á þessu mjög fljótt...

Re: Þess virði að uppfæra í iPhone 5S ?

Sent: Þri 21. Jan 2014 15:45
af berteh
Ég tók uppfærsluna í 5s úr 5 og finnst touch-id og myndavélin vera alveg þess virði. ég veit ekki hvernig ég lifði án touch-id svo þægilegt er það sérstaklega þegar maður er á ferðinni og vill vera snöggur að opna símann :)

Líka þægilegt eftir að ég JB'aði að geta notað virtual home sem nýtir snertuna á takkanum og býr til capacitive home takka

Re: Þess virði að uppfæra í iPhone 5S ?

Sent: Þri 21. Jan 2014 21:30
af halldorjonz
ég er með iphone 5 og ég hef ekki nokkurn áhuga á að uppfæra, maður er ekki að missa af neinu!
ég mun samt sennilega uppfæra upp í 6, bara 8 mánuðir eða svo í það.
verður samt líka gaman að sjá hvernig S5 hjá Samsung verður, þó ég muni líklega aldrei fara í hann því ég meika ekki android.

Re: Þess virði að uppfæra í iPhone 5S ?

Sent: Þri 21. Jan 2014 21:50
af nidur
S5 klárlega málið eftir svona sirka 1 ár.

Re: Þess virði að uppfæra í iPhone 5S ?

Sent: Þri 21. Jan 2014 21:59
af Swooper
nidur skrifaði:S5 klárlega málið eftir svona sirka 1 ár.

Ár? Nah, Galaxy S5 kemur í vor sko. Apríl/maí líklega. :roll:

Re: Þess virði að uppfæra í iPhone 5S ?

Sent: Þri 21. Jan 2014 22:14
af stefhauk
ætla einmitt að sjá til hvernig nýji samsunginn verður ef hann verður mun flottari og betri en s4 fer ég í hann annars sé ég hvernig iphone 6 verður og færi úr s4 yfir í hann langar ekkert í 5s eftir að hafa átt S4 alltof lítill sími miðað við S4

Re: Þess virði að uppfæra í iPhone 5S ?

Sent: Þri 21. Jan 2014 22:49
af Tiger
Ég hef alltaf uppfært en ætlaði ekki að gera það í þetta skiptið, en konan var með iphone4 og ég keypti handa henni 5s og eftir að hafa verið að fikta í honum í nokkra daga þá uppfærði ég. Ekki mínúta sem ég sé eftir því. Ef þú átt peningin, þá JÁ.

Re: Þess virði að uppfæra í iPhone 5S ?

Sent: Mið 22. Jan 2014 02:03
af Lexxinn
Swooper skrifaði:
nidur skrifaði:S5 klárlega málið eftir svona sirka 1 ár.

Ár? Nah, Galaxy S5 kemur í vor sko. Apríl/maí líklega. :roll:


Allavegan verðu hann kynntur um miðjan Febrúar.

Re: Þess virði að uppfæra í iPhone 5S ?

Sent: Mið 22. Jan 2014 07:17
af GunZi
iPhone 6 ætti að vera með stærri skjá, þannig ég myndi bíða. er með iPhone 5 atm

Re: Þess virði að uppfæra í iPhone 5S ?

Sent: Mið 29. Jan 2014 21:32
af holavegurinn
Hefðir þá átt að losa þig við iphone5 símann í ágúst áður en hann féll í verði :happy

Annars er svosem ekkert að því að fara í iPhone 5s núna og selja hann svona ca mánuði áður en 6 kemur, bæta við 20k & fá sér iPhone 6