Sælir en mig vantar smá aðstoð en ég var að versla Asus Nexus 7 32GB fyrir son minn en ég notaði
mitt gmail þegar ég var beðinn um e-mail þannig að núna getur drengurinn skoðað öll e-mail mín í spjaldtölvunni.
Hann hefur sitt e-mail en hvernig get sett það það í tölvuna í staðinn fyrir mitt?
Skipta um e-mail í Asus Nexus 7 32GB
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 316
- Skráði sig: Mán 05. Jan 2009 21:33
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1569
- Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
- Reputation: 41
- Staðsetning: Breiðholt
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Skipta um e-mail í Asus Nexus 7 32GB
býst við að þetta er android
Farðu í Settings->Accounts og deletar þar Gmail aðganginum þínum
Farðu í Settings->Accounts og deletar þar Gmail aðganginum þínum
CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 2x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 316
- Skráði sig: Mán 05. Jan 2009 21:33
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Skipta um e-mail í Asus Nexus 7 32GB
Jú android en ég deleta þá bara Gmail aðganginum mínum í spjaldtölvunni en ég get samt farið á það í minni PC tölvu..ekki satt?
-
- Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 316
- Skráði sig: Mán 05. Jan 2009 21:33
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur