Síða 1 af 1

Verðlöggur hjálp!

Sent: Þri 14. Jan 2014 21:17
af kristjanhelgi96
Góðan dag gæti einhver hér sagt mér hvað væri sanngjarnt fyrir þessa vél sem ég er að selja ? :D

Packard Bell fartölva sem keypt er í lok ágúst 2012.
Windows 7 Home Pemium
AMD Quad-Core(4 kjarnar) A8-4500M 1.90 GHz
6 GB DDR3 Ram
AMD Radeon HD 7640G 512 Mb memory (getur farið uppí alltað 2 GB útaf það tengist RAM tölvunar)
700 GB SATA diskur
15.6'' skjár með led lýsingu og 1366 x 768 upplausn
USB3.0 þrjú tengi, Kortalesari, 1 HDMI tengi og VGA tengi
Full size lyklaborð

Re: Verðlöggur hjálp!

Sent: Mið 15. Jan 2014 18:18
af kristjanhelgi96
er enginn hér sem getur hjálpað ? :D

Re: Verðlöggur hjálp!

Sent: Mið 15. Jan 2014 18:33
af Garri
Mundi skjóta á 60-70k

Fann þessa á ebay http://www.ebay.com/itm/PACKARD-BELL-EA ... 35d0ce3e3d

Hún er með nokkuð veikari örgjörva (passmark 1.2 á móti 2.7), minna minni og ekki eins öflugu skjákorti (Intel HD skjástýringu) Samt sett á hana um 50k þarna úti. Reyndar er sú vél svo gott sem ný, sýningarvél eða skilað til baka osfv.

Það er bara ótrúlegt hvað fartölvur hrynja í verði. Maður hefur séð hérna tölvur sem keyptar hafa verið á svipuðum tíma og þín, seldar fyrir allt niður í 1/3 af kaupverði.. sem er bilun.

Re: Verðlöggur hjálp!

Sent: Mið 15. Jan 2014 19:14
af kristjanhelgi96
já þetta er einmitt verðið sem ég var að hugsa. Þessi sem ég er með er ekki enn til sölu en það er aðeins lélegri gerð af henni semsagt lelegri örgjörvi, harður diskur og skjakort til sölu á 100 k en takk :D