Síða 1 af 1
Hvar fást ódýrustu símarnir?
Sent: Mið 08. Jan 2014 18:26
af SergioMyth
Sælir félagar, hvar fást ódýrustu símarnir og í hvaða týpu fær maður mest fyrir peninginn? Hef heyrt að LG séu að gera góða hluti en ég er efins þar sem ég átti LG fyrir mörgum árum reyndar en hann var eins og settur saman af apa.
Re: Hvar fást ódýrustu símarnir?
Sent: Mið 08. Jan 2014 18:56
af Arena77
Var einmitt að kynna mér þetta, mér sýnist allir vera með sama verðið upp á krónu, greinilega samráð í gangi hjá öllum söluaðilum.
Re: Hvar fást ódýrustu símarnir?
Sent: Mið 08. Jan 2014 18:57
af eriksnaer
emobi.is eru yfirleitt ódýrastir
Re: Hvar fást ódýrustu símarnir?
Sent: Mið 08. Jan 2014 20:05
af Tesy
Budget? Ertu að tala um yfir 50þ eða undir? Annars er Nexus 5 (LG) aðeins á 79.990kr inná emobi og það er ansi lítið fyrir síma sem performar eins og high end símar sem kosta aðeins meira.
Re: Hvar fást ódýrustu símarnir?
Sent: Mið 08. Jan 2014 20:11
af halldorjonz
Getur fengið nokia síma á 5þús í elko
Re: Hvar fást ódýrustu símarnir?
Sent: Mið 08. Jan 2014 22:59
af Swooper
Tesy skrifaði:Budget? Ertu að tala um yfir 50þ eða undir? Annars er Nexus 7 (LG) aðeins á 79.990kr inná emobi og það er ansi lítið fyrir síma sem performar eins og high end símar sem kosta aðeins meira.
Held þú meinir Nexus 5, Nexus 7 er spjaldtölva
Edit: En já, Nexus 5 er líklega besta "bang for the buck" ef þú vilt high end síma, veit ekki með ódýrari týpur...
Re: Hvar fást ódýrustu símarnir?
Sent: Mið 08. Jan 2014 23:21
af SergioMyth
Hef heyrt að þessi sparnaðarleið hjá LG hafi komið niður á myndavélinni í bæði Nexus 4 og 5
Re: Hvar fást ódýrustu símarnir?
Sent: Mið 08. Jan 2014 23:26
af Tesy
Swooper skrifaði:Tesy skrifaði:Budget? Ertu að tala um yfir 50þ eða undir? Annars er Nexus 7 (LG) aðeins á 79.990kr inná emobi og það er ansi lítið fyrir síma sem performar eins og high end símar sem kosta aðeins meira.
Held þú meinir Nexus 5, Nexus 7 er spjaldtölva
Edit: En já, Nexus 5 er líklega besta "bang for the buck" ef þú vilt high end síma, veit ekki með ódýrari týpur...
Vó, já.. ég var að meina Nexus 5.. veit ekki alveg hvaðan þetta 7 kom
Re: Hvar fást ódýrustu símarnir?
Sent: Mið 08. Jan 2014 23:33
af Sydney
SergioMyth skrifaði:Hef heyrt að þessi sparnaðarleið hjá LG hafi komið niður á myndavélinni í bæði Nexus 4 og 5
Sem Nexus 4 eigandi get ég staðfest að myndavélin er sorp, miðað við high end síma allavega.
Re: Hvar fást ódýrustu símarnir?
Sent: Mið 08. Jan 2014 23:35
af SergioMyth
Sydney skrifaði:SergioMyth skrifaði:Hef heyrt að þessi sparnaðarleið hjá LG hafi komið niður á myndavélinni í bæði Nexus 4 og 5
Sem Nexus 4 eigandi get ég staðfest að myndavélin er sorp, miðað við high end síma allavega.
Mig "grunti" það!
En samt góður sími ekki satt?
Re: Hvar fást ódýrustu símarnir?
Sent: Mið 08. Jan 2014 23:48
af Sydney
SergioMyth skrifaði:Sydney skrifaði:SergioMyth skrifaði:Hef heyrt að þessi sparnaðarleið hjá LG hafi komið niður á myndavélinni í bæði Nexus 4 og 5
Sem Nexus 4 eigandi get ég staðfest að myndavélin er sorp, miðað við high end síma allavega.
Mig "grunti" það!
En samt góður sími ekki satt?
Æðislegur sími, myndavélin er það eina sem ég get kvartað yfir.